Eimreiðin - 01.07.1948, Side 144
304
RITSJÁ
EIMREIÐIN
aftur á móti mega heimta, að rétt sé
með það farið, en eigi aflagað. Eins
og öllum má vera kunnugt, er eigin-
liandarrit Hallgríms Péturssonar að-
eins til af Passíusálmunum og tveim
sálmum öðrum. 011 önnur kvæði hans
■og sáhnar eru einungis til í afskrift-
tim, sem óvíst er, liversu réttar kunna
■að vera. Það liefur nú í seinni tíð
verið viðtekin regla við allar út-
gáfur Passíusáhnanna að prenta þá
erðrétt eflir eigin handriti höfundar-
ins, og hið sania hefur átt að gilda
um það, sem úr þessunt sálmum er
tekið, án þess að þeir séu prentaðir
sem ein lieild. Þessari viðteknu reglu
hefur sálntahókarnefndin eigi fundið
sér skylt að fylgja, eða eigi hirt um
það, og var slíkt þó fyrirliafnarlaust.
Skulu nú hér tilgreindar ntisfellur
þær, er á þessu ltafa orðið:
Nr. 148 3. v. „langaði þó“, f. „lang-
aði víst“. Nr. 152 2. v. „hver einn vill
forða“, f. „hver einn vill bjarga“. Nr.
152 4. v. „í óvina skilinn“, f. „í óvina
látinn“. Nr. 203 3. v. „frelsaður kem
eg“, f. „frelsaður kem eg þá“. Nr. 295
4. v. „syndagjald“, f. „hefndargjald".
Nr. 296 2. v. „hógværleg“, f. „hóg-
værlig“. Nr. 297 3. v. á eftir „dauða-
stund“, er „minni“ ofaukið. Nr. 298
5. v. „ef þú iðrandi hér í trúnni
Jesúnt sér“, á að vera „ef þú iðrandi
sér x trúnni Jesúnt hér“. Nr. 298 6. v.
„réttir“, f. „hressir“. Nr. 319 3. v.
„sorg og kvöl“, f. „straff og kvöl“.
Nr. 330 2. v. „náttúrleg“, f. „náttúr-
lig“. Nr. 374 1. v. „ýmisleg“, f. „ýmis-
lig“. Nr. 383 2. v. „heizk“, f.
„bitur“. Nr. 383 3. v. „kall og
3. v. „leysti“, f. „frelsi". Nr. 383 4. v.
„Hrópar nú yfir mig“, f. „Hrópar nú
yfir mér“. Þá rná og bæta því við, að
kvöldversið: „Sólin til fjalla fljótt“
eftir Hallgrínt Pétursson, sein góðu
heilli er tekið inn í hókina, liefði að
líkindum mátt halda sér þar óbreytt,
en svo er þó eigi. í handriti því, sem
Grímur Thomsen prentar versið eftir,
er næstfyrsta ljóðlína þannig: „fer að
sjóndeildar liring", en í sálntabókinni
er hún þannig: „fer um sjóndeildar
hring“, og þriðja ljóðlina hjá Gr. Th.
„tekur að nálgast nótt“, en í sálma-
bókinni: „senn tekur nálgast nótt“.
Er breytingin á síðar nefndu Ijóðlín-
unni fremur til lýta en bóta.
Nefnd sú, er gerði úr garði liina
fyrri sálmabók (sjö skálda nefndin),
lét sér mjög annt um að sálntarnir
væru sönghæfir, þ. e. að þeir væru
ortir undir reglubundnum bragar-
háttum, sem santsvöruðu deildaskip-
un í söng, án þess að misboðið væri
íslenzkri tungu, að því er áherzlu
atkvæða snertir, enda voru allir
nefndarmennirnir mjög vel að sér
um þessi efni. Gerði nefndin því
nokkurar breytingar á gömlum sálm-
um, til þess að lagfæra gallana. Má
fullyrða, að slíkar umbætur liafa tek-
izt yfirleitt svo vel, að eigi verður á
betra kosið. T. d. má nefna sálminn
„Heyr mín hljóð“ o. s. frv. Þessi
sálmur er allntikið breyttur að orða-
skipun frá því sem hann var frum-
kveðinn, og mun trauðlega mega
finna, að liann liafi neins í misst við
breytinguna, hvorki að anda né efni-
Mönnum var þá ókunnugt, ltver höf-
undur sálmsins væri, en nýja nefndin
telur Brynjólf Jónsson frá Minna-
Núpi hafa ort liann, sem auðvitað er
fjarri öllum sanni. Til þess að svo
gæti verið, liefði Brynjólfur orðið
að yrkja liann meir en 170 árum áður
en hann fæddist jarðneskri fæðingu.
Sálmurinn mun vera ortur af Bjarna
Jónssyni Borgfirðingaskáldi, sem lifði
samtímis höfundi Passíusálmanna.
Ekki er nú því að heilsa, að þetta
sé eini sáhuurinn i bók þessari, sem