Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Page 144

Eimreiðin - 01.07.1948, Page 144
304 RITSJÁ EIMREIÐIN aftur á móti mega heimta, að rétt sé með það farið, en eigi aflagað. Eins og öllum má vera kunnugt, er eigin- liandarrit Hallgríms Péturssonar að- eins til af Passíusálmunum og tveim sálmum öðrum. 011 önnur kvæði hans ■og sáhnar eru einungis til í afskrift- tim, sem óvíst er, liversu réttar kunna ■að vera. Það liefur nú í seinni tíð verið viðtekin regla við allar út- gáfur Passíusáhnanna að prenta þá erðrétt eflir eigin handriti höfundar- ins, og hið sania hefur átt að gilda um það, sem úr þessunt sálmum er tekið, án þess að þeir séu prentaðir sem ein lieild. Þessari viðteknu reglu hefur sálntahókarnefndin eigi fundið sér skylt að fylgja, eða eigi hirt um það, og var slíkt þó fyrirliafnarlaust. Skulu nú hér tilgreindar ntisfellur þær, er á þessu ltafa orðið: Nr. 148 3. v. „langaði þó“, f. „lang- aði víst“. Nr. 152 2. v. „hver einn vill forða“, f. „hver einn vill bjarga“. Nr. 152 4. v. „í óvina skilinn“, f. „í óvina látinn“. Nr. 203 3. v. „frelsaður kem eg“, f. „frelsaður kem eg þá“. Nr. 295 4. v. „syndagjald“, f. „hefndargjald". Nr. 296 2. v. „hógværleg“, f. „hóg- værlig“. Nr. 297 3. v. á eftir „dauða- stund“, er „minni“ ofaukið. Nr. 298 5. v. „ef þú iðrandi hér í trúnni Jesúnt sér“, á að vera „ef þú iðrandi sér x trúnni Jesúnt hér“. Nr. 298 6. v. „réttir“, f. „hressir“. Nr. 319 3. v. „sorg og kvöl“, f. „straff og kvöl“. Nr. 330 2. v. „náttúrleg“, f. „náttúr- lig“. Nr. 374 1. v. „ýmisleg“, f. „ýmis- lig“. Nr. 383 2. v. „heizk“, f. „bitur“. Nr. 383 3. v. „kall og 3. v. „leysti“, f. „frelsi". Nr. 383 4. v. „Hrópar nú yfir mig“, f. „Hrópar nú yfir mér“. Þá rná og bæta því við, að kvöldversið: „Sólin til fjalla fljótt“ eftir Hallgrínt Pétursson, sein góðu heilli er tekið inn í hókina, liefði að líkindum mátt halda sér þar óbreytt, en svo er þó eigi. í handriti því, sem Grímur Thomsen prentar versið eftir, er næstfyrsta ljóðlína þannig: „fer að sjóndeildar liring", en í sálntabókinni er hún þannig: „fer um sjóndeildar hring“, og þriðja ljóðlina hjá Gr. Th. „tekur að nálgast nótt“, en í sálma- bókinni: „senn tekur nálgast nótt“. Er breytingin á síðar nefndu Ijóðlín- unni fremur til lýta en bóta. Nefnd sú, er gerði úr garði liina fyrri sálmabók (sjö skálda nefndin), lét sér mjög annt um að sálntarnir væru sönghæfir, þ. e. að þeir væru ortir undir reglubundnum bragar- háttum, sem santsvöruðu deildaskip- un í söng, án þess að misboðið væri íslenzkri tungu, að því er áherzlu atkvæða snertir, enda voru allir nefndarmennirnir mjög vel að sér um þessi efni. Gerði nefndin því nokkurar breytingar á gömlum sálm- um, til þess að lagfæra gallana. Má fullyrða, að slíkar umbætur liafa tek- izt yfirleitt svo vel, að eigi verður á betra kosið. T. d. má nefna sálminn „Heyr mín hljóð“ o. s. frv. Þessi sálmur er allntikið breyttur að orða- skipun frá því sem hann var frum- kveðinn, og mun trauðlega mega finna, að liann liafi neins í misst við breytinguna, hvorki að anda né efni- Mönnum var þá ókunnugt, ltver höf- undur sálmsins væri, en nýja nefndin telur Brynjólf Jónsson frá Minna- Núpi hafa ort liann, sem auðvitað er fjarri öllum sanni. Til þess að svo gæti verið, liefði Brynjólfur orðið að yrkja liann meir en 170 árum áður en hann fæddist jarðneskri fæðingu. Sálmurinn mun vera ortur af Bjarna Jónssyni Borgfirðingaskáldi, sem lifði samtímis höfundi Passíusálmanna. Ekki er nú því að heilsa, að þetta sé eini sáhuurinn i bók þessari, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.