Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Síða 152

Eimreiðin - 01.07.1948, Síða 152
312 RITSJÁ EIMREIÐIN lietiðnað, og um gamla bæinn nýja, þ. e. Reykjavík. Eins og áður eegir, gerir þessi írú alvarlega tilraun til að setja sig inn í samhengi hlutanna, til þess að varast að falla í fordóma útlendingsins. Til dæmis um það segir hún, að jafnvel þótt íslenzka matarhæfið sé einhæft eftir amerískum kokkabókum að dæma, þá sjái það ekki á börnun- um, sem séu hraustlegustu börn, er hún hafi séð og í raun og veru ódrepandi, eins og hagskýrslur um barnadauðann beri vott um. En hvers vegna eru þá amerískar kokka- bækur þýddar á íslenzku, þar sem þær eiga svo illa við? Yfirleitt virðist frúnni ekki gjarnt að dæma fólk, fé og lönd, þótt hún finni eitthvað misjafnt í fari þeirra, og sannarlega hefði maður getað bú- izt við því að kapítulinn uin veðrið hefði orðið öðruvísi reiðilestur en hann reyndist. Ekki bregður því heldur fyrir, að frúin sjái nein mis- smíði á íslenzkri pólitík, nema helzt þar sem kommúnistar eiga ldut að máli. Á hinn bóginn finnur frúin margt til að dást að: blómgun lista og bókmennta, útvarpið, sem er bless- unarlega laust við ameríska ruslið og amerísku auglýsingarnar, og auk þess er það ekki siður að láta það rífa þakið af húsunum heima hjá manni, eins og í Ameríku. Skemmti- legar fréttir, ef sannar væru. Villur og missagnir eru mjög fáar, og mega Islendingar yfirleitt vera frúnni þakklátir fyrir verk liennar. Stefán Einarsson. DIRECTORY OF ICELAND FOR THE YEAR 1948. (25th ed.). — Edilor: Hilmar Foss. Rvík, 1947. (Arbok Islands, H.F.). Þetta er all- mikil bók og eflaust geysihagleg geit þeim, sem skrifa þurfa mönnum eða stofnunum á íslandi eða reka verzlun þar. Eru í bókinni ýmsar landfræðilegar, sögulegar og hagfræðilegar upplýs- ingar um land og þjóð, tollskrár um innfluttar og útfluttar vörur, útdrátt- ur úr íslcnzkum lögum um verzlun, fiskiveiðar o. fl., o. fl., þar á meðal hinn frægi og mikilvægi Keflavíkur- sáttmáli milli Islendinga og Banda- ríkjamanna. Að gera svona handbók vel úr garði er eflaust cnginn barnaleikur, og eiga aðstandendur og útgefendur þökk skilda fyrir allt það, sem gott er og rétt sagt í bókinni. Því miður er mikið af prentvillum í bókinni, óhæfilega mikið (sjá t. d. Keflavíkur-samninginn), þótt það sé kannske skiljanlegt. Hitt er þó enn verra, að slæmar og hlálegar mál- villur hafa slæðst inn í enskuna, og virðist manni slíkt engin nauðsyn nú á dögum, þar sem ekki hefði átt að vera langt að sækja hjálp til yfirlest- urs til Englendinga þeirra eða Am- eríkumanna, sem nú eru búsettir á íslandi. Höfundur talar um Official Insti- tutes, á að vera Institutions. Á bls. 149 cr notuð sögnin devide í stað divide, og mætti ætla prentvillu, ef eigi kæmi fyrir hvað eftir annað. Ein- hversstaðar rakst ég líka á derekt í staðinn fyrir direct. En hlægilegust er misnotkun sagnarinnar to appease í friðunarlögunum. Þar segir svo: Reindeer are appeased by latv, o. s. frv., á að vera protected by law. Merkilegt er að þýðandinn í þessu sambandi skyldi ekki muna eftir því, að hin fræga tilraun Chamberlains til að friða (appease) Hitler, var af allt öðru tæi en tilraunir íslendinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.