Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1951, Page 23

Eimreiðin - 01.01.1951, Page 23
eimreiðin LISTIN AÐ LIFA 11 Þá þagnaði hin góða kona, og tárin komu fram í augun á henni. »Nei“, sagði hún lágt, „ég skulda sjálfsagt mikið, skulda mörgum mikið“. Svo gekk hún fram í eldhúsið. »Taktu þér þetta ekki nærri, systir“, hrópaði hann á eftir henni . . Þegar Sigurður Guðmann var aðeins sextán ára, var liann nær })ví fullvaxinn maður, hár og grannur, en þó ekki mjór, sam- svaraði sér vel. Andlitið var nokkuð stórt, munnurinn festulegur °g vel lagaður, ennið bjart og hátt. Yfir því mikið svart liár, er hann aldrei lét skera, féll það í sléttum lokkum aftur með eyr- "num og niður á herðar. Aldrei rakaði hann sig, varð því fljótt ulskeggjaður. Á þessum unglingsárum var hann þegar skeggjaður. ^ ar skeggið dökkt, en þó ljósara en liárið, þunnt fyrst en þéttist með aldrinum. Þetta var Kristsandlit, gáfulegt, fagurt, lireint eins °g málarar liafa frá öndverðu hugsað sér útlit Hans, sem kom til að frelsa heiminn, Hans, sem var svo hreinn, að allt varð hreint, sem nálægt honum kom og vildi þiggja hreinsun, hvort sem það 'ar líkþrá eða lestir, sem hreinsa þurfti. Sigurður Guðmann var námfús og næmur. Hann mundi allt, Sem hann vildi festa í minni, — og það var margt. Ekki var hann mðmargur, en heldur ekki þögull og þegjandalegur. Hann þver- tók fyrir að láta ferma sig, þegar þar að kom, hafði gengið til Ptests og fengið uppfræðslu í kristindómi. Af einhverjum ástæð- um, seni hann einn þekkti, varð liann frábitinn kirkju, liann kom aldrei í það liús, en liann las stundum í lieilagri ritningu. Um tr"mál talaði liann aldrei. Þegar vitringarnir í Maríuhúsi liófu uPp ræður um afneitun kristinnar trúar, og það kom ósjaldan f>rir, lét hann sér fátt um finnast. -—- Væri álits hans leitað, Sagði hann kannski: „Það er ekki gott að segja, hvernig það er“, eða „hver veit?“ Móðir hans lét hann alveg sjálfráðan, liún var ekki heldur nein kirkjunnar manneskja, fór aldrei í kirkju, en 'ar þó vinveitt mörgum prestum og öðrum kristilega sinnuðum m°nnuni, sem liún varð að umgangast. Hún gerði sér engan Ulannamun í þeim efnum, hin góða kona, livort maðurinn var Pfestur eða jafnvel biskup eða forhertur harðjaxl af vantrúar- °kknum, það liafði engin áhrif á hana — né son hennar —,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.