Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1951, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.01.1951, Blaðsíða 33
eimreiðin LISTIN AÐ LIFA 21 Seni ^ef verið kokkur á skútu, fylgdarmaður erlendra aðals- Huinna, sjálfur göfugasti aðalsmaðurinn, kominn af Jóni lirepp- 'lJora ríka á Bungu. Ég, sem lief átt elskuna mína einu, notið nar 1 meira en fjörutíu nætur. Ég, sem er einn, aleinn, og )að yfir lúmni og jörð. Sól, tungl og ellefu stjörnur lutu Jósef, e|i mér lúta ellefu milljónir vetrarhrauta og auk þess talsverður hiiti af öðrum furðuverkum himingeimsins. Jú, mér sæmir það, ariusonur, að koma með þér og sjá þá konu, sem þekkir djúp Hiannlegra sálna, sem er liafin vfir smámuni, en gleymir samt ° smámununum. Hún ein mun skilja mig. Aðeins sú góða ^ona mun geta skilið örlítið brot af öllu því ógnaviti, er í mér '>r- Þrásinnis lief ég kallað á mennina úr þeirri ofurliæð, þar sem ég svíf og sveima, en þeir em ldindir og daufir. Hvorki Ja þeir né lieyra. Sjá ekki ljóma minn og hevra ekki þrumuraust Liina, sem getur molað kletta. Þetta eru mín orð, þótt Jeremía 'pániaður liafi kannski notað þau áður. Enginn liefur flekað mig, ll°ma ástin mín, sem er horfin yfir hin miklu fjöll og kemur aldrei framar". Hann þ agnar skyndilega og tekur um ennið. i,En heyrðu, Maríusonur“, liélt liann áfram, „héðan kemst ég okki. f>v( Hér l>ýr ódauðleiki sálarinnar, í þessu koforti og á l)e»sum blöðum, sem þú lítur liér, á þessu borði. Það er hið odauðlega, lifandi orð, sem gevmast mun um aldir og ár, — ár °K aldir“. ið tökum það með lieim“, sagði pilturinn. Hallgrímur S. Rósendal var nú klæddur, stóð á fætur, en skjögraði og settist niður aftur. ”Ég skal segja yður það, Sigurður Guðmann Maríuson, að ég c aidrei komist nær fullkomleikanum en nú, nú, á þessari ■’úind. ert góður drengur, Siggi minn, og móðir þín er heilög ona. Með komu þinni hingað liefur þú dregið síðustu slæðuna ra fullkomleikanum. Ég segi aðeins það, sem vizkan liefur blásið Uler 1 Érjóst, — en með eignir mínar komumst við ekki út úr Possii húsi Sigurvalda Grímúlfssonar, en það er nafn mannsins, Sein bykist eiga þetta liús mitt. Ég man ekki hvort liann heitir gurvaldi eða Sigvaldi, munurinn er aðeins sá, að í fvrra nafninu Clu Hu stafir en í hinu síðara átta stafir. Þarna sjáið þér, herra Ulllln, kversu mikht varðar að gleyma ekki smámununum. Gættu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.