Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1951, Side 110

Eimreiðin - 01.01.1951, Side 110
98 FRÁ BORÐl RITSTJÓRANS EIMRElÐlN út úr þeim kemur snjallt, að dómi loftungunnar, verður ef til vill einskisvirði fyrir eftirkomendurna og verk þeirra og þeir sjálfir hvort- tveggja gleymt með öllu, áður en næsta kynslóð er gengin til hvíldai'. Á sama hátt getur lastarinn, sem ekkert finnur nýtilegt í verkun1 samtíðarmanns síns, og þá stundum kannske af því einu, að hann er úr öðrum stjórnmálaflokki eða af álíka veigamiklum ástæðum, orðið ómerkur orða sinna áður en sól rís að morgni. Því rómverska orðtakið forna, magna est veritas, et praevalebit, stendur stöðugt: mikill er máttur sannleikans og mun sigra, hversu sem hamast er gegn honum og reynt að tefja för hans. * * * ÁRIÐ liðna varð hagstæðara fyrir íslenzka ríkið en margur bjóst við eftir þau skakkaföll, sem atvinnuvegir þjóðarinnar urðu fyrir, verkföiþ síldarbrest, afleita nýtingu heyja í stórum landshlutum, vegna óþurrkai og fleira. Fimmtudaginn 23. febrúar þ. á. gaf Eysteinn Jónsson, fjármálS' ráðherra, alþingi bráðabirgðaskýrslu um afkomu ríkissjóðs á árinu 1950. Samkvæmt henni reyndist rekstrarhagnaður á árinu rúmlega 34 milljónir króna. Fjármálaráðherra og ríkisstjórnin í heild virðist því hafa staðið vel á verðinum og gætt varúðar í fjárgreiðslum. Yfirlei^ hefur fjárhagsáætlunin sem heild staðizt, þótt miklar breytingar yi'®u á einstökum liðum áætlunarinnar í framkvæmd, ýmist til hækkunai eða lækkunar. Tekjurnar voru áætlaðar 298 millj. kr., en urðu 29l millj., útgjöldin 262 millj., en urðu 263 millj. kr. Enn þarf þó að draga úr útgjöldum ríkissjóðs, ef vel á að fara. Skuldir hans höfðu aukizt a árinu um 79 millj. kr., úr 248 í 327 millj. kr., en nokkur hluti þeirrai' aukningar stafar af gengisbreytingunni, og má því ef til vill segja, sú aukning sé aðeins á pappírnum. Af skuldarupphæðinni er 106 miHJ' kr. erlendar skuldir, en 221 millj. kr. innlendar skuldir, en frá þeh11 dragast 42 millj. kr., sem kaupendur hinna nýju togara, sem nú eru a® verða fullgerðir, greiða. * * * ÍSLENDINGAR í Gimli og Winnipeg héldu hátíð í haust til minningal um þann atburð fyrir 75 árum, er fyrstu íslenzku landnemarnir kom11 til Winnipeg frá íslandi og hófu landnám að Gimli. Nýja Island tók a byggjast. Við hér heima á gamla landinu höldum fast við íslendings' heitið á löndum okkar í Kanada og annars staðar í Vesturheimi. Þa er fróun í því, þótt við vitum ofurvel, að allt eru þetta erlendir ríklS' borgarar, ýmist í brezka heimsveldinu eða Bandaríkjunum og hafa eignazt nýtt föðurland, þar sem eru Kanada og Bandaríkin. Yngsta kynslóðin, afkomendur frumbyggjanna frá íslandi í 4. og J; lið, eru sagðir vera að týna gamla móðurmálinu og enskan að koma 1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.