Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1951, Blaðsíða 90

Eimreiðin - 01.01.1951, Blaðsíða 90
78 UM GRETTISBÆLI EIMREIÐIIÍ seni veit um það, því það lætur lítið yfir sér. Heyrt hef ég ineni' skopast að þeirri trúgirni að láta sér til liugar koma, að en» kunni að sjást vegsummerki eftir Gretti. Þeir vísu menn hafí' uppi ýmsar tilgátur uin, að þarna kunni annaðhvort smalamenn eða börn að liafa hróflað upp einhverju, sem þjóðtrúin liafi síða» eignað Gretti. Skal nú í fáin orðum lýsa þessu Grettisbæli, eins og það kemur fyrir mínar leikmannssjónir. Greið leið er neðan af akveginum upp yfir mýrina, þar sei» skemmst er, beint upp að stapanum, og upp með lionum að norðan liggur ofurlítill troðningur. Þegar komið er upp í kverkn111 fyrir ofan stapann, liggur Bælið rétt við fætur manni, en sest ekki fyrr. tít lítur fyrir, að grafið liafi verið í fyrstu niður 11 r grasverðinum og þunnum jarðvegi niður á fastan grundvöll lileðslan lögð á liann. En sú hleðsla er frábrugðin öllu, sem ég hef séð af slíku tagi. Hún er gjörð úr stuðlabergs-dröngum fer' strendum, mjög svipuðum að lengd og þvermáli. Þeir eru lagð>r liver ofan á annan, á sama liátt og þegar stokkar eru felldir 1 bjálkahús, en enginn steinn er notaður úr urðinni, sem þar»‘‘ liggur fast lijá. Bvrgið er á að gizka þriggja metra langt, en hef1,r líklega aldrei verið liærra en svo, að sitja mætti þar inni. Þetta ef þó ekki hægt að ganga úr skugga um í fljótu bragði, því vel get»r bæði með levsingar-vatni og foki hafa fallið nokkuð ofan 1 grunninn. Frá þessari hleðslu hefur upphaflega verið svo vel gengið, a^ hún hefur ekki vitund haggast frá öndverðu. Þakið er sama efni: drangarnir, sem ná þvert yfir, eru lagðir hlið og felldir saman með sömu vandvirkni og veggirnir svo ekker* hefur hreyfzt, — nema sá li. u. b. þriðjungur þaksins, sem vant(,r yfir byrgið fremst. Sýnilega liafa þeir drangar verið teknir :1^ mönnum og fluttir hurtu, því ekki eru þeir það augnagróm, 11 þeir sæust ekki, ef þeir lægju þar nærri. Nær tuttugu árum áðllf en ég kom í Grettisbæli, sagði mér líka skilríkur gamall mað1,r’ sem uppalinn var á Núpi og bjó síðan lengi í Akurseli, að haJl11 myndi vel frá æsku sinni, að menn hefðu verið að sækja sér eh1*1 og einn drang í Grettisbæli, til þess að liafa fyrir hestastjak3' Ég hafði aldrei ástæðu til þess að rengja þann mann, en sjón sögu ríkari. Af því, sem uppi er af þakinu, eru tveir freinstu drangarl)lf gjórt 11 við hhð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.