Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1951, Blaðsíða 121

Eimreiðin - 01.01.1951, Blaðsíða 121
EIMREIÐIN Benedikt Gíslason frá Hofteigi: ‘SLENZKI BÓNDINN. Teikning- ur eftir Halldór Pétursson. Rvik ®S0. (Bókaútgáfan Noröri). getandi bókarinnar segir í for- a * aif Norðri hafi viljað ljúka ald- f,! ^rðmigsstarfi með því að ráða g* bnanninn, bóndann og skáldið ‘'edikt Gíslason til að skrá sögu Ienzka bóndans. ej <111(iimi þekkir sögu bóndans af reynslu, frœðimaðurinn leggur u‘r '“fllivið, skáldið kveikir í, svo eld- 1 sins brennur þar, sem hann var löngu slokknaður. Liðnar aldir j ast neista lífsins. ný' >Cssari ijék er svo margt séð frá að^ .^^narmiðum, að ég spái l -' beði, einliv ern tíma verði höfundurinn a 11111 að rita íslandssögu frá sjón- lðUnt sínum. No \rSta Íun8Ín í bókinni er, að ti| j lllenn muni ckki liafa flutt búfé það8.9"*’ en Keitar liafi fyrst flutt Sa»ðu\ F®reyia il1' c- Sauðeyja, fær, Ve| ,r ’ Sein 'lraga nafn af því, svo land8reifs‘ ^“ð þar, og síðau til ís- f>c8ar vinir Haralds liárfagra, bað "I11^111 °S Ingúnundur, flytja Sem n - •*’ b“ ma nærri geta> "ð þeir, h0n yia skyndilega úr landi fyrir (.Li . m’ t- ‘i- Skallagrímur o. fl., geta Hr. UU bað' ‘'sfnb^113110^1 fer a,i ieita binnar ailSU eyjar og gefur henni nafn- ið ísland, því veturinn var liarður og ísalög. Hann liorfellir fé urn vorið. Þetta fé var þar fyrir, því engimi fer í landaleit með' fé um borð. Hvergi í íslendingasögum er nefnt fé um borð á skipum norskra landnáms- maniia. I fjárflutningunum frá Is- landi til Englands á síðasta fjórð- ungi 19. aldar dó helmingur og jafn- vel Vs af féinu. Bókiu cr víða ljóð í óbundnu máli um bóndann. Bústólpi og landstólpi er liann. íslendingar eru frá önd- verðu bændaþjóð. Ketill flatnefur sagði samt: „í það fiskiver kem ég ekki á gamals aldri“. A landiiánislíð og langt fram eftir var liver bóndi koiiungur í ríki síiiu, á jörð sinni. Ilann verður að vera margkimnandi, kunna öll verk betur en heimilis- fólkið, til þess að skipta verkum með þeim. Lönguiu var ég læknir minn, lögfræðingur, prestur, sniiður, kóngur, kennarinn, kerra, plógur, heslur, kvað Klettaskáldið góða. Oldum saman liefur livert hcimili verið skóli. Húsbóndinn, scm stjórn- ar skólanum, verður að vera fræði- maður á margt. Oddi og Haukadalur skara fram úr öðrum skólum og verða æðstu menntaból landsins. Höf. telur, að hinir norrænu land-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.