Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1951, Qupperneq 116

Eimreiðin - 01.01.1951, Qupperneq 116
104 LEIKLISTIN eimreiðin verki dómarans í Elsku Rut, vekur það undrun, að svo hljótt hefur verið um jafn snjallan skapgerðarleikara á undanförn- um árum. Sigrún Magnúsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Wilhelm Norðfjörð og' fleira gott fólk halda uppi gleði og kátínu í Elsku Rut, Brynjólfur Jóhannesson, Einar Pálsson, Haukur Óskars- son og ennþá fleira gott fólk fylla skarðið með prýði í Marm- ara. Of sjaldan gefst manni tæki- færi til að sjá leikflokka utan af landi sýna hvers þeir eru megn- ugir. Leikfélag Hveragerðis sýndi snemma vetrar sjónleik séra Jak- obs Jónssonar, Öldur, í Hafnar- firði, og var það tækifæri vel þegið af ýmsum og þó of fáum leik- unnendum. Einar Pálsson hafði haft leikstjórnina á hendi og tek- izt að æfa flokkinn svo, að heita mátti mjög sæmileg sýning jafn- vel á þann stranga mælikvarða, sem hér gildir. Leikflokkurinn er á alveg réttri leið, er hann velur íslenzk leikrit til meðferðar, og leikrit séra Jakobs er að mörgu leyti hugþekkt viðfangsefni. Sami leikstjóri hefur og sviðsett Kinn- arhvolssystur í Hafnarfirði fyrir leikfélag bæjarins. Sú sýning var hinni að mörgu leyti fremri, eink- um vakti leikur Huldu Runólfs- dóttur í hlutverki Úlrikku óskipta athygli áhorfenda, og Óli Garðar Gíslason var ágætur bergkóngur. Loks hefur svo unga fólkið, nemendur Menntaskólans í Reykjavík, sýnt Vi'8 kertaljós, léttan austurrískan gamanleik, með leikstjórn Baldvins Halldórs- sonar. Þar tók maður eftir Bene- dikt Árnasyni, sem ef til vill á eftir að leggja leið sína oftar um leiksviðið, eins og gert hafa a undan honum ýmsir ágætir skóla- leikarar, sem nú teljast til fremn leikara landsins. L. S. Heilög Jóhanna í Þjóðleikhúsinu og Anna Pétursdóttir í Iðnó. Bcrnard Shaw samdi leikritið um heilaga Jóhönnu frá Arc um það leyti, er hann stóð á hátindi frægðar sinnar og hafði náð hæst í list sinni, enda nýtur snilligáfa hans sín til fulls í leikriti þessu- Ekkert leikrita hans, er hann samdi eftir þetta, stendur framai' að allri gerð en Jóhanna hans frá Arc. í því sameinar hann sinn hvassa skilning og beittu gagn- rýni á mennina hinu dulræna og yfirskilvitlega í eðli sínu, á hinn áhrifaríkasta hátt. Því þrátt fyi'ir kaldranann var Shaw ekki aðeins skarpskyggn vitsmunamaður a veraldlega vísu, heldur gæddui' spámannlegri andagift og innsæ1 í hulda heima, einn af brautryðJ' endum frjálsrar hugsunar í tru- málum fyrir og um síðustu alda' mót, enda náinn vinur ýmsra skör- unga í andans heimi Englands> sem þá voru uppi — og næ£n að nefna kynni hans við Willia111 Stead, Annie Besant og Charle3 Bradlaugh frá þeim árum. var þá sem Shaw var að berjast fyrir tilveru sinni sem skálds °S rithöfundar og „fæstir tóku ham1 alvarlega nema hann sjálfui' > eins og Stead komst að orði um hann árið 1905 í tímariti sínU> þar sem hann ritaði um leikrit hans, „Candida", sem þá gekk 1 Court-leikhúsinu í London.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.