Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1951, Blaðsíða 46

Eimreiðin - 01.01.1951, Blaðsíða 46
34 LISTIN AÐ LIFA eimreiðin dreypti á bollanum. Þeir sátu á Borginni og drukku kaffi- .,í sannleika vorkenni ég þér. Þú skilur ekki rök og framvindu lífs og örlaga. Þú ert materían og það, sem hún nær, þann ör- skamma spöl, sem hún klórar sig inn á svið andans“. „Ojæja“, sagði Bergþór. „Þetta andasvið þitt og þinna, það liggur nú dálítið útsunnan við allan hversdagslegan veruleika, skynsemi og fótfestu“. „Einmitt, alveg rétt“, sagði Hallgrímur. Og þess vegna er það einlivers virði. Því livers virði er sá lieimur, er við sjáum. Fullur af ormum og eðlum, kássa af fólki, sem olbogar sig áfram eða stendur í óralöngum hiðröðum, bíður eftir því að launin liækki um tíu krónur á mánuði, þeir auðmjúku, eða kjarklausu, a meðan hinir, sem beita kló og kjafti, moka að sér fé og frægð. Annars skil ég aldrei þín sósíalistísku viðhorf, Bergþór!“ „Því trúi ég vel“, sagði Bergþór. Á þessum misserum gerðist ótrúlega margt hjá Sigurði Guð- mann án þess að nokkur yrði þess var. Það var alveg ótrúlegt liversu mikil breyting varð á öllu, öllu, við það, að María fór i svipanna heim og að Gunnliildur Kristín breyttist þannig, að hún varð í sál hans svstir í stað maka. Hægt og liægt þokaðist lífsskoðun lians inn á nýjar brautir, eiginlega gegn viljanum, það var uppreisn gegn innsognum bemskulærdómi, eðlið, sem var að brjótast fram og vinna sér lönd. Hann var, gegn vilja sínum þó, að sjá það betur og betur, að þessi múgur, þetta fólk, sem móðir lians og hann sjálfur liöfðu fætt, klætt, glatt og liuggað, dekrað við eftir fremsta megni, þessi iðandi kös af ræflum, var engu meira virði en flugnager, sem liafði verið lokað inni í lierbergi og þurfti að hleypa út, losna við, til þess að þola við af viðbjóði. Snillingarnir, skáldin, listamennirnir og vitringarnir voru engu betri en aðrir, kannske verri, af því að þeir voru það sem kallað er gáfaðri. En í flestu þessu fólki var þó einhver neisti, sem það liafði fram yfir skynlausar skepnur. Hver var sá neisti? Og var liann ekki í öllu lífi? María, móðir lians, hafði eitt sinn sagt við hann: Á mínum æskudögum var til svonefnd blygðunartilfinning, og ungt fólk vildi, að minnsta kosti á yfir- borðinu, vernda lireinleik, sem við nefndum því nafni. Veiztu hvað ég á við, sonur minn?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.