Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1951, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.01.1951, Blaðsíða 30
18 LISTIN AÐ LIFA EIMREIÐlN var hann í Paradís. Hvað sagði María? Það var ekki alveg laust við, að angurblíður svipur liði yfir milda ásjónu hennar, einstaka sinnum, eins og þegar létt ský dregur fyrir sól um bjartan vordag- Helzt þegar Gunnhildur Kristín kom ekki heim á kvöldin og Sigurður Guðmann sat við gluggann og starði út. Það kom fyrir, að liann var eins og utan við sig. En svo kom Gunnhildur Kristín lieim, einhverntíma nætur, auðvitað. Og daginn eftir var aftur sól og sumar, friður og gleði. 5. Þannig liðu árin, — fáein ár. Þau geta bæði verið löng og stutt þessi ár, sem mönnunum eru gefin. En að lokum verður allt stutt. Var það ekki í gær, sem Gunnar sneri aftur, reið upp í lilíðina sína, til þess að deyja í lieimahögum? Var það ekki í gær, að Þórður Andrésson reið helreið og kvað: „mínar eru sorgir þungar sem blý?“ Var það ekki í gær, sem Guðrún Ósvífurs- dóttir spann vef örlaga sinna, lifði sína ást dauða, en Hrefna dó af harmi? Þar sem list orðsins lifir, þar er enginn tími. Það, sem er ódauðlegt, er alltaf að gerast, á öllum tímum. Það er óbundið stund og degi, ári og öld. Allt, sem tímanum er háð, eldist. Listin er óbundin stað og stund, þess vegna getur liún ekki fölnað og dáið. Eitt sinn um hásumar átti Sigurður Guðmann erindi í hús inni í Skuggahverfi. Hann þurfti að finna mann, er bjó þar, einlivers staðar uppi á efsta lofti í stóru, gömlu timburhúsi, sem marg- sinnis liafði verið klastrað við og var því óskapleg flækja af stigum og kompum. Uppi undir þakinu voru margar vistarverur og illt að átta sig. Enginn virtist vera heima. Flest voru herbergin lokuð og læst, fólkið, sem þarna bjó, var auðsjáanlega af öðru sauðaliúsi en fólkið í Maríuliúsi, sem jafnan skildi við allar dyr og hirzlur opnar. Þar gátu allir tekið allt, lijá hverjum sem var, og svo sótti eigandinn það aftur, þegar hann þurfti á því að halda. — Loks var Sigurður Guðmann kominn að því að fara, en þá heyrði hann mannamál í herbergi einu, innarlega í lönguiu, dimmum gangi. Hann drap á dyr og var svarað. Á legubekksræfli lá ungur maður. Kofort stóð úti við vegg, lítið borð við gluggann. Á því var blekbytta, pennastöng og nokkrar pappírsarkir, á sumar þeirra var skrifað, aðrar vorw
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.