Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1951, Qupperneq 86

Eimreiðin - 01.01.1951, Qupperneq 86
74 MÁTTUR MANNSANDANS eimreiðin dularfullri strengjasveit, en allt var sviðið skreytt að forn- egypzkum hætti og lýst viðeigandi marglitu ljósflóði. Aðstoðarmaður deif átján þumlunga löngum kveik í steinolíu og fékk Kitao hann logandi. Kitao gleypti lieilt fet af logaudi kveiknum, og um leið stóðu logarnir út úr lionum tvö fet upp 1 loftið, og hélzt svo í tvær mínútur, en það er langur tími fyrir þá, sem liorfa á slíkt undur. Ég tók sjálfur mynd af þessu fyrir- Irrigði, þegar loginn var sem mestur. Engin merki um, að Kitao liefði hrennt sig, sáust á eftir, livorki í munni hans eða vörunu en niaöur, sem stóð of nálægt, skaðbrenndist. Fjórir menn reyndu að Ivfta steini, sem óg liálfa smálest, en urðu að' fá hjálp til þess að koma lionum ofan á kviðar- hol og brjóst fakírsins, þar sem liann lá á sviðinu upp í loft a naglabeði, alsettum livössum sexþumlunga nöglum. Sjálfboðaliði úr liópi áhorfenda tók að sér að berja ofan á steininn með fjórtán punda þungunx hamri, og síðan röðuðu sér sex nieiu' ofan á fakírinn. Meðan þessu fór fram var liann í djúpri leiðslu, undir stjórn máttugs forn-Egypta, og var gengið úr skugga um réttinæti þeirra staðliæfinga með tilraunum síðar. Neglur fakírsins skárust inn í lioldið, án þess að blæddi, og tíu mínútum eftir að hann reis á fætur úr þessari þrekraun, sáust ekki minnstu menjar eftir kraftaverkið. Hann framkvænxdi einnig samskonar þrekraun, liggjandi á sverðum. Næst baðaði Kitao sig í keri fullu af glerbrotum og oddhvössum nálum, og kom úr þessu óvenjulega haði alheill og óskaddaður- Síðan reyrðu tveir af áhorfendunum venjulegt reipi að hálsi lionum, en tólf aðrir kraftamenn gáfu sig franx til að reyna uð liengja hann. Toguðu sex í livorn enda á reipinu um háls honuW og þeyttu honurn með átökum sínum fram og aftur unx gólfið, eins og togleðursknetti, en liengingin tókst ekki, og hann stóð af sér þessa þrekraun einnig, óskaddaður. Ég tók eftir því, að hanu fór í dá þar sem hann stóð, áður en átökin byrjuðu. Að síðustu lét Kitao reka sig í gegn með sverðum, þar seW liann stóð í þröngum kassa á sviðinu, og gátu áhorfendur gengið úr skugga um, að sverðin stóðu í gegnum líkama hans, fjórtan að tölu, án þess að honum yrði meint við. Hver er svo skýringin á öðru eins undri og þessu? Því hvort sem þið trúið því eða ekki, þá gerðist það þarna og hefur gerzt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.