Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1951, Side 106

Eimreiðin - 01.01.1951, Side 106
94. NOKKUR ORÐ UM FRAMBURÐ ÍSL. TUNGU ElMREIÐlf |>ess og viðlialdi, svo það' megi liér eftir sem liingað til lifa og lýsa öldum og óbornum um alla framtíð. Vænti ég, að þessi tak- mörkuðu orð fái liljómgrunn, ekki aðeins lijá öllum þorra Norð- lendinga, heldur og fjölmennum flokki manna sunnan heiða. Júli. Örn Jónsson. Fyrir hálfri öld. Hvað liöfðu |>eir fyrir stafni árið 1901, Churchill, Stalin, Truman, Pius XII., Nehru og Bevin? Engir liafa oftar verið nefndir í heiinsblöðunun1 undanfarið ár en l>eir, enda allir í flokki áhrifaríkustu og valdamestu mam111 samtíðarinnar. En fyrir hálfri öld var öðru máli að gegna. Winston ChurchiH’ |iá 27 ára og nýsloppinn úr fangelsi hjá Búum, var á því ári kosinn í fyrsta sinn á þing, í kjördæininu Oldham, scm fulltrúi ílialdsflokksins hrezka. Vakt' strax athygli fvrir ræður sínar í þinginu, en lók fljótlega að deila á flokk sinn, einkum fyrir afstöðu liaiis til Búa. Jósep Djugashvili, öðru nafni Stali11' þá 22 ára, var íiýhorfinn úr preslaskóla, tók niikiun þátt í 1. maí-kröfugöngun- um í horginni Tiflis og vakti þá í fyrsla sinn athygli lögreglunnar á sér. Það var því á þessu ári, sem byltingaferill Stalins liófst. Harry Truman var 17 ára og nýkomimi úr memitaskóla, en sáróánægður yfir því að liafa ekki staðiz1 próf upp í Herforingjaskólann í West Point. Augnveiki var orsök þess, uf gerðist hann þá hrautarvörður við járnhrautarstöðina í Sauta Fc og íétit 35 dollara og frítt fæði í kaup á mánuði. Eugenio I’acelli, núverandi páb Píus XII, |>á 25 ára gamall, kaþólskur prestur, var þetta sama ár sendur til London með persónulega samúðarkveðju frá Leo XIII., páfa, til Játvarðar Vfl-i Bretakonungs, vegna dauða Victoríu Bretadrottningar. Lawaliarlal Nehru vi" þá 12 ára og átti lieima í höll föður síns í Allahabad, lærði ensku og var húa sig undir að ganga í Meniitaskólami í Harrow. Og Ernest Bevin, þá W tugur, ók flutningsvagni fyrir gosdrykkjaverksmiðju í Bristol fyrir 22ja sliilli11®11 kaup á viku. Varð um hríð leikprédikari, en tók hrátt að gefa sig að stjon1' niáliim, sem síðan varð liaiis aðalstarf og hlutskipti í lífinu. (Eflir tímaritinu Mirror, felir. 1951)-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.