Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1951, Síða 114

Eimreiðin - 01.01.1951, Síða 114
102 LEIKLISTIN EIMREIÐlN leiksýningu til jafnaðar 6% af 70 þúsund, eða 4200 manns. Á tímabilinu frá sept.—jan. var meðaltal sýningargesta á kvöldi í Þjóðleikhúsinu 472, á sama tíma í Iðnó rétt um 300. Þetta þýðir, að reikna má með því, að leikrit gangi að jafnaði 9—10 sinnum í Þjóðleikhúsinu, en 14 sinnum í Iðnó. Útkoman í vetur hefur þó verið önnur, 75 fyrstu leik- kvöldin í Þjóðleikhúsinu skiptust milli 6 leikrita, eða 12,5 sýningar að meðaltali. Þetta er eðlilegt meðan nýja brumið er á leikhús- inu. Hjá Leikfélagi Reykjavíkur er kveldsýningartalan langtum hærri, en þá er komið að hverfi- punkti þessara hugleiðinga, sjálfu leikritavalinu, sem hefur úrslita- þýðingu fyrir rekstur hvers ein- asta leikhúss. Ég hef áður vikið að því, að afkoma Þjóðleikhússins hlýtur að vera mjög undir því komin, hvern- ig tekst með val viðfangsefna. Reynslan í vetur verður áreiðan- lega lærdómsrík í þessu efni. Það kann að vera, að þetta verði dýr reynsla, því að leikritavalið hefur verið handahófskennt hvað snertir tvö leikritin. Að vísu hafa tvö önnur leikrit náð alveg einstakri hylli, íslandsklukkan með 26 sýn- ingar (24 áður) og Pabhi með 36 sýningar, en þessi tvö leikrit standa varla undir taprekstri hinna. En hvað um það, Þjóð- leikhúsið er ekkert gróðafyrir- tæki, aðeins fær maður ekki var- izt þeirri hugsun, að slíkri menn- ingarstofnun sé sæmra að tapa á virðingarverðum og þjóðfélags- bætandi viðfangsefnum en fok- strám, sem falla visin og dauð. Slíkir voru sjónleikirnir Konu of- aukið og Söngbjallan. Þó að jafn góð leikkona og Arndís Björns- dóttir reyndi til hins ítrasta að brjóta til mergjar hið óþjála að- alhlutverk í fyrri leiknum, for leikur hennar og meðleikenda hennar allur úr skorðum, vegna þess að hún, þeir og obbinn af áhorfendum stóð ráðalaus gagn- vart hinu framandi skrautblónu> þessu sérstaka afbrigði danskrar móðursýki. Hitt leikritið var að- eins einni öld á eftir tímanum og skorti þar að auki í þýðingunm tungutak og mýkt meistara síns, Dickens. Var annars ekki ófélegt að sjá og hafði það til síns ág&t' is, hvað munað verður, að Yngv* Thorkelsson lék þar fyrst á svið* Þjóðleikhússins af mikilli smekk- vísi og stakri alúð lítið og nota- legt hlutverk, en því miður heldur tilkomulítið. Tvö leikrit voru sýnd fyrlí börn, Nýársnóttin, tekin upp aft' ur, og Snædrottningin. Nýársnótt- /n fór með vinninginn, eins strákur sagði í strætisvagni, el hann hafði séð háða leikina. fa® var til mikilla bóta, að nú f01 Hildur Kalman með hlutvd'k Mjallar, dóttur álfakonungs, eI1 Steinunn Bjarnadóttir lék Siggu vinnukonu. Það var vafasarnu1 greiði við Harald Björnsson 8 láta hann leika Svart, en han11 slapp þó hetur frá því hlutverk1 en Valdemar Helgason frá hlnt' verki Gvends snemmhæra. Þrat fyrir hundshaus og hvað anna > er Gvendur snemmhæri lj°sa mannlýsingin í Nýársnóttinnn með hana fór Valdemar niður *' jafnsléttu kímnislauss umk°mu leysis. Jón Aðils lék álfakóng11111 með festu, eins og af honum m átt1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.