Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1951, Side 44

Eimreiðin - 01.01.1951, Side 44
32 LISTIN AÐ LIFA EIMREIÐIN frostlilátur, — nei, það var enginn lilátur. Einliver óskiljanlegur krampi í Iiálsinum. „Nei“, sagði Iiann, „ég þrái þig, slúlka, ég vil fá þig, eiga þig, mér er alveg sania uin allt annað', — ég brenn, — loga, af löngun, þrá, ginul!“ — Hún var staðin upp, en liann þreif liana og kastaði lienni upp í legubekkinn. Hún lá þar, upp í loft, graf- kyrr og borfði á hann. En þá snerist Iiann á liæli, þaut út úr stofunni og skellti burð- inni á eftir sér. Hún lá lengi kyrr og borfði upp í loftið. Svo sofnaði luin. 8. Eittbvað bcfur enn raskast úr skorð'um í sálarfylgsnum liins unga nnmns. Hjá slíku verður aldrei komist, er menn brjóta í bág við grundvallar-áform og lífsreglur. Það’ er siðferðilegur ósigur, og bver ósigur befur sínar afleiðingar, skilur eftir sár, stundum illgræðanleg eða alveg ólæknandi. Mjög sjaldgæft, að þcss konar meiðsli læknist að fullu. En undarlegt er það', að gcgn því glataða koma oft önnur verðmæti, engu lakari en þau, er tapazt bafa, stundum mikið' dýrmætari. Þegar Sigurður Guðmann gckk til vinnu sinnar daginn eftir, var bann, þótt liann gerði sér ekki grein fyrir því, annar maður cn sá, er liafði beðið cftir Gunnhildi Kristínu um nóttina. Hann leil inn í stofuna, áður en liann fór. Þar á legubekknum lá stúlkan enn, í regnkápunni og með skóna á fótunum og svaf. Sólin skein á fallegt, sakleysislegt barnsandlit Jtessarar tvítugu stúlku. Hann tók af lienni skóna og breiddi ullarleppi yfir liaini, bún opnaði augun snöggvast, leit á bann og sagði: „Kysstu mig“. Og bann laul ofan að henni og kyssti liana beint á munn- inn, saklausan, lítinn koss. Og upp yfir sárindi ósigurs næturinnar reis bjarmi nýrra til- finninga, því var þetta ósigur? Vissulega. Hann vissi, að með þessum lilla kossi, var bún, systir lians, að þakka lxonum fyrir það, að’ hann hafði ekki fullkomnað' sigur sinn yfir lienni, þá um nóttina, er hún gafst upp. Hann hryllti við að hugsa til þess, því liann skildi, að með því að’ gera liana að ástmey sinni liefði liann svift liana því eina, sem eftir var í sál liennar af breinleika
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.