Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1951, Blaðsíða 130

Eimreiðin - 01.01.1951, Blaðsíða 130
118 RITSJÁ EIMREIÐltf Það eru margir slrengir í liörpu Heiðreks Guðmundssonar og fjöl- breytileiki í vali viðfangsefna hans. Hann getur verið typtari og tekið liart á samtíð sinni fyrir glöp hennar og sjálfskaparvíti. En liann getur lika verið viðkvæmur og mildur í máli, og mjúkir molltónar hljómað úr hörpu hans, jafnt þegar liann yrkir uin undur íslenzkrar náttúru og uin undtir inannshjartans. „líís úr rökkurdjúpi roðaskær og fagur yfir fannkrýnd fjöllin fyrsti sumardagur. Gullnir geislafingur greiða skýin sundur. Rrýzt úr vetrarviðjum vorsins dýra undur“. Þannig cru upphafstónarnir í óði hans um komu suinarsins á íslandi. Og þegar sorgin og samúðin hertaka hug hans, verða til andstutt stef, ekka þrungin, eins og þetta kvöld- ljóð': „Mér svíður sorgin þín. Eg sé að birtan dvín. Þín gleði er gæfa mín. Og hreinni en hiniinblær er hjartalind þín tær, sem hurtu höl mitt þvær. Eg flyt þér ástaróð. Og öll mín heztu ljóð fá gneista af þinni glóð. Og nú er komin nótt. 1 nálægð allt er liljótt. Þú sefur sætt og rótt“. Þeir, sem unna óðlistinni, ættu að eignast þessa nýju ljóðabók Heið- reks Guðmundssonar, og munu þeir þá sannfærast um, að enn eru efW" leg ljóðskáld að koma fram á íslaiub og að ljóðlistinni fer ekki, þraú fyrir allt, hrakandi í landinu, heldw á hún enn blysbera, sem megna að kynda eldana þá, sem hjartast lýsa og hezt verma í hugarheimum þess- arar þjóðar. Si’. s. Vlfí BAKDYRNAR, Ijó!S e/"r Sverri Haraldsson, Rvík 1950 (Hó'- ar h.fj. Þetla cr fyrsta ljóðabók ungs liöfundar, sein áður liefur að- eins liirt fáein ljóð í tímarituw. formálskvæði getur liöf. þess, liann yrki sér til hugarhægðar, 1,11 livorki sér til lofs né frægðar, eiidJ er auðfundið, að þörfin til tjáningaf í ljóði er rík lijá lionuni. í 1. bef" Eimreiðarinnar 1949 birtist eft*1 liann kvæðið „Gamall niaður keniW heim“, sem einnig er prentað 1 1 jóðabók lians, og kemur í því fram eftirtektarverðasta einkennið a höf., en það er lífstregi og vonbrigð’ út af því að hafa leitað langt >Y'1 skammt að hinu sanna gildi hlutanw1, „Vort lán hýr í oss sjálfum, í vorW1’ reit, ef vit er nóg“, er kjarni þeS® boðskapar, sein liöf. flytur. Kvæð1 þessi, sem að efni eru að vísu nokk uð einliæf, eru inörg vel kveðin W lofa góðu uin höfundinn, þe£al hann hefur yfirbugað hölsýnina lífsleiðann, sem mikið kveður að þessum fyrstu ljóðum hans. „Laiks lok“ heitir síðasta kvæðið: „Á rökkvuðum slóðum míns reikandi vilja hef ég raunir mér skapað. Af glitrandi himni oní gínandi djúpin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.