Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1951, Page 27

Eimreiðin - 01.01.1951, Page 27
eimreiðin LISTIN AÐ LIFA 15 °g spíritismi, heiðni og páfatrú og allt þar á milli. Þangað komu iðrandi syndarar með grát og harmatölur og forhertir menn og bersyndugar konur, sem ekki þekktu, eða þóttust þekkja vott af klygðun. Þetta var mikill háskóli fyrir liinn unga mann. Ónotayrðum og háðsglósum tók liann með brosi, hann var hafmn yfir að láta slíkt á sig fá, hin mildu augu lians litu beint 1 augu þess, er reyndi að kvelja og særa. Enginn stóðst slíkt viðrnot, sem var hafið yfir úlfúð og hrottaskap. Það var undarlegt, að lnð skáldaða og hrörlega liús þeirra Maríu og sonar liennar skyldi vera háskóli þar sem þeir fóru gegnum skírnir og vígslur, er síðar áttu að hefja merki nýrra strauma og nýrrar menningar. Margt af kennurunum virtist vera fólk, sem var að fara í liundana, átakanleg dæmi um vanhirðu á sjálfum sér, það sem nefnt er sjálfskaparvíti. Maríusonurinn, Sigurður Guðmann, spilaði a orgel og fiðlu, liann tefldi skák. Hann las heimsspekingana, gamla og nýja, stjórnmál, einkum hin nýju, róttæku, því loftið f Maríuhúsi var þrungið af þeim kenningum. Auk þess hlandaðist bað, á þeim dögum, af reykelsislykt og beinaþef, sem lnnir u°gu katólsku menn báru þangað með sér. Helgisöngvar og messur hljómuðu oft frá grammófóninum og jafnvel brot af Þeirri músík frá orgelkrílinu, eða fiðlunni. Það söng allt 1 huga °g bjarta, illt og gott, ljótt og fagurt. 4. Götubörnin, kringum Maríuhús fundu upp auknefni á Sigurði óuðmann. Það festist aldrei við liann, en þó var það nokkuð snjallt nafn og gleymdist ekki alveg. Hann tók þessu uppnefni góðlátlega og hló að því, þess vegna var ekkert gaman að því. það var alveg eins með hann og Maríu. Ótal margir höggstaðir, — betl og vanskil, en svo mikið af gæðum og blíðu, kærleika og fórnfýsi, að allt liið misjafna viðraðist burtu í því sólskmi. — Hinn lieiðni, ungi maður virtist nálgast þann veg, er meistarinn ntikli hafði lagt og fáir megna að finna — hvað þá lieldur að ganga. Hann gekk ætíð fátæklega til fara, liann átti aldrei peninga, enda þótt launin hækkuðu fljótt og yrðu mjög sæmileg, eftir atvikum. Hann var framúrskarandi liúsbóndaliollur og trúr við yerk, og þetta fundu yfirmenn lians auðvitað, og naut hann þess. Eitt af einkennum liins unga heimsspekings var það, að þessa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.