Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1951, Blaðsíða 124

Eimreiðin - 01.01.1951, Blaðsíða 124
112 brjósti uni hann. „Skelfilegur lunta- gangur er þetta hjá þér“. „Kemst þótt seint fari“, átti liöf. að láta hóndann svara þeiin. Enginn hóndi, seni vettlingi getur valdið', vanrækir að kaupa þessa hók. Hún verður lesin hátt á kvöldin í sveitunum til dægrastyttingar og fróð- leiks. Jón Stejánsson. ÚR FÓRUM JÓNS ÁRNASONAR. Finnur Sigmundsson bjó til prent- unar. Fyrra bindi. Rvík 1950. (HlaSbúS). Bréf látinna nierkis- manna eru jafnan vinsælar bókmennt- ir. Bæði er það, að þau geta oft verið (og eru) stórfróðleg og bráðskennnti- leg, og auk þess eru inenn þannig gerðir, að þeir hafa ganian af að linýsasl í einkalíf náungans, jafnvel þótt sá náungi sé löngu kominn und- ir græna torfu og allir þeir, er við mál koma. I hréfum eru margir leyndardómar, sem ritarinn trúir eng- um fyrir nema sínuni allra nánustu vinum, i það eruin við oft, já oflast, sólgnust. Alinenniugur getur senni- lega rólega skrifað hréf um sín við- kvæmustu inál. Enginn fer að skoða slíkan liégóma, — þó er aldrei að vita? Oðru máli gegnir um fræga menn og fram úr skarandi. Þeir ættu aldrei að skrifa neinum hréf, ncma með það fyrir augum, að hréf- ið verði kannskc prcnlað eftir nokk- ur ár. Því hréf slíkra inanna eiga engan rétt á sér; jafnvel ekki hréf frá móður til sonar, eða unnusta til unnustu o. s. frv. Bréf uiu áslir í meinum og allra viðkvæmustu mál hafa verið prentuð og seld á opin- berum markaði. Þó hefur lítið verið gert að slíku hér á landi. Til cr það eimreiðin þó, shr. Skírnir, síðasta hefti. Eg kann ekki við það. Oft er mikill fengur í bréfum, ef. vel er valið og smekklega. Má þar nefna hréf þau, er Finnur Sigmunds- son hefur séð um útgáfu á, en þaU eru: Bréf Ingibjargar Jónsdóttur l'* hróður hennar, Gríms amtmanns. „Húsfreyjan á Bcssastöðuiu" (Hlað' húð, 1946). Bréf Gríms Thomsen og varðaiuh hann, „Sonur gullsmiðsins“ (Hla(h húð, 1947). Orkar þó tvímæl>8’ hvort ekki hefði átt að sleppa nokkr- um af hréfunum í síðar laldri hók- En Grímur var sá öndvegismaður, sein vitringur og skáld, að liann þohr smágalla, sem kann að hafa erg[ hans nánustu, þótt óþarfi virðist "u að vekja slíkl upp. Bréf Gríms sýna liinn unga, stórhrotna höfðingja, sen> aldrei vildi láta í minni pokann uU vera hornreka, ]>ótt það kostað' nokkuð að lifa höfðingjalífi. Mik'h fengur var aö bréfum þessum. Áf fáu niá eins læra að þekkja inc"" og af einkabréfum þeirra. Ofl skrif*' menn þessi hréf þegar eitthvað an"" að, eða þá hinsvegar, cr eitth'að hefur stórlega glatt menn. Eru me»" þá opinskárri en ella og aflijúpa si"" innri niann. Má l. d. greinilega SJ“ þetta á bréfum Malthíasar Jochun'6 sonar, sem er mjög einlægur og °P),> skár í mörgum bréfuin sínum. Jón Árnason, þjóðsagnasafnari"" frægi, var eitt af mikihnennuin y0) um á 19. öldinni. Hann réðist í þí° . sagnasöfnunina, enda þótt hann vicrl störfum hlaðinn. Áhuginn var frí),)l úr skarandi, enda hann, er réði "r slitum i hinu mikla starfi. Það f nær því ólrúlegt, hversu miklu J"1 kom í verk á stuttuin tíina. En sta þrekið hefur verið frábært. Sést J,a BITSJÁ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.