Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1951, Page 98

Eimreiðin - 01.01.1951, Page 98
86 GRETTISBÆLI í ÖXARNÚPI EIMREIÐlN II. Máske slílcan morgun fyr’ mörgum hundruö árum maður sekur einförull kom á Núpsins brún. Ytra harSur, járnkaldur, innra mæddur sárum, hann yfir skyggndist, grundandi, sveit og f jarlæg tún. Hans augu fjarskyggn reikuöu yfir sveit aö Garöi, hvar óvinur hans, Þórir, í nægtum sat og ró, en grimmur meir en ártug þó eklcert víti sparði þeim auðmditla garpi, sem fyrr hann kom á skóg. Þá krafðist tíðarandinn að hefna harma sinna, svo högg með vöxtum greiddist og blóðskuld yrði kvitt, og Grettis ofsókn skyldi það gefa Ijóst til kynna, í Garði byggi höfðingi, fær að vernda sitt. Þó Grettir væri þar fyrir hæpnum hafður sökum, þess hlaut inn rammi að gjalda, að fáir studdu hann. Hans mál var sótt á þinginu meira af kappi en rökum og mætum þegni snöggbreytt í dræpan skógarmann. Því skyldi engan f urða þó skyggði hvassar brúnir, þá slcörpum sjónum útlaginn heim að Garði leit, því áratugar skógganguv ristir djúpar rúnir, og rauna-stríð ’ins þögla ei neinn að fullu veit. En hérað þetta býr yfir huldum töfra-mætti, svo hugur mannsins vansæla aðra stefnu tók: Sú morgunstundin broshýra mýkti raunadrætti og minningarnar dró fram úr hugans luktri bók: Hann minntist vorsins blíðu á morgni daga sinna og Miðfjarðar við hásumar-slcrúð og fuglaklið, og bernsku-drauma — heillandi vonalönd að vinna sem vænsti ættarlaukur, að göfgra frænda sið. Þá brást ei móðurkærleikinn hverri von að hlynna, áð hvetja dáðir, bencla á göfug sjónarmið;
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.