Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1951, Blaðsíða 82

Eimreiðin - 01.01.1951, Blaðsíða 82
70 MÁTTUR MANNSANDANS eimreiðin nema sá, sem hefur öðlazt djúptæka og nákvæma þekkingu á liinum flóknu líffærum og störfum líkamanna þriggja, sein klæða sjálfsveru vora, en þeir eru holdslíkaminn, astral- og ljósvakalíkaminn, sá síðastnefndi silfur-þráður; inn og astralíkaminn gullskálin, sem hiblían greinir frá (Préd. 12,6). — Það er mjög sennilegt, að það taki meira en eitt æviskeið að öðlast þa þekkingu og vald á sjálfum sér, sem þarf til að framkvæma slík fyrirhrigði 6em þetta. Margra ára erfiða þjálfun og óslitinn sjálfsaga verður að ástunda til að ná því valdi yfir líkama og sál, og engir nema þeir, sem sjálfir liafa reynt, vita hvernig því valdi verður náð. Þið megið ekki láta ykkur detta í hug sú firra, að þroskaður yogi legg* á sig þetta mikla erfiði til þess að geta svo haldið sýningu á sjálfum sér. Hann þjálfar sig og beitir sig sjálfviljuglega liörðum aga til þess að lireinsa sál sína og líkama, ná valdi yfir sínu lægra eðli, útrýma fáfræði þeirri og villu, sem þjáir hrjáð maunkyn, og til þess að leysa úr ráðgátum og leyndar- dóinum tilverunnar. Það er undaiitekning, að þessir meislarar í dulfræðum fáist til að konia opinherlega fram til þess að sýna fólki, að liægt sé að ná slíku valdi yfi*' líkama og sál sem þeir húa yfir. Vér hljótum að sýna slíkuin inönnum djúpa virðingu og hjóða þá velkonma með lotningu sem vini og fræðara, eins og ég nú í kvöld hýð iiiiiin gamla viu velkominn með virðingu og þökk. Það, sem þið fáið nú að sjá, er að dr. Talira Bey leggsl sjálfviljuglega í dá í fimmtán inínútur, en það er sá tími, sem þið liafið sjálf ákveðið, sennilega af því að þið kærið ykkur ekki um að híða lengur yfir þvi að horfa á líkkistu og af því að þið teljið ekki sjálfa tímulengdina skipta svo miklu máli, þar sem þið fylgizt sjálf með, uð fyrirhrigðið gerist og vitið vel, að cnginn venju- legur maður getur lifað svo lengi sem fiinmtán mínútur við þau skilyrði, seni hér er um að ræða. Þeim, sein cru í vafa tim, að hægt sé að lengja þenna tíma, vil ég segja það, að ég get vottað undir eiðstilboð, að dr. Tahra Bey var eiú sinn grafinn í tuttugu og átta daga, og gættu varðmenn grafarinnar allan.þann tíma. En að tíinanum liðnum livarf hann aftur til lífsins á sama liátt og þ**' sjáið liann hverfa aflur hér í kvöld. Helztu einkennin á dái því, sem dr. Talira Bey leggst nú í, eru þau, **ð hann missir meðvitund mn stundarsakir, andardrátturinn stöðvast og hringras hlóðsins virðist hætta. Líkkistunni, sem þið sjáið liér til vinstri liandar við mig, verður læst svo örugglega, að ekkerl loft kemst inn í hana, eftir að eyru, nef og munnur fakírsins hafa verið stoppuð með hómull til varnar því, að sandur koniist ' vit hans meðan hann er í dauðadáinu, en líkkistan verður fyllt upp ineð sandi og lokið síðan nelgt aftur. Enginn venjulegur maður getur lifað lengu* en eina mínútu í þessari líkkistu við þenna umhúnað. Köfnun væri óun*' flýjanleg. í Austurlöndum standu tilraunir sem þessi oft yfir um langt tímabih en grundvallarlögmálin eru þau sömu þar og hér. Sumir fakírar í Austurlöndum taka með sér verndargripi í gröfina, og þeg**r þeir hverfa svo aftur til lífsins, eru líkamir þeirra endurnýjaðir á inargan hatt- Dr. Tahra Bey liefur útbúið sér einn slíkan verndargrip, og mun bráðleg8 verða nánar skýrt frá gildi lians.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.