Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1952, Síða 14

Eimreiðin - 01.10.1952, Síða 14
230 YIÐ ÞJÖÐVEGINN EIMREIÐIN sinn sjó. Enn er þörf sem áður að muna íslandskvæðið hans Bjarna Thorarensen og þá ekki sízt vísuna þessa: Ef læpuskaps ódyggðir eykjum með flæða út yfir haf vilja læðast þér að, með geigvænum logbröndum Heklu þá hræða hratt skaltu aftur að snáfa af stað. Og nú hefur frétzt hingað til lands, að stjóm og þing Dana ætli að láta sér farast stórmannlega við íslendinga og gefa þeim handritin sín. Málið liggur nú fyrir til afgreiðslu Handritamálið. í danska þinginu. Vafalaust myndum vér þiggja slíka gjöf, því að mikið er oss í muna, að hand- ritin komist heim aftur. Byrjað er hér á landi að safna til hús- byggingar, þar sem varðveitast skulu kjörgripir þessir hinir dýr- mætu, þegar Danir hafa afhent oss þá til ævarandi varðveizlu og eignar. Eftir því er nú beðið með eftirvæntingu, að „skip mitt sé komið af hafi“ með þessi dýru djásn. Eftir öllum sólarmerkjum að dæma, ætti þetta draumaskip að geta komið þegar á næsta vori og handritin að liggja hér í járnbentum kistum á sumri komanda, unz þeim yrði svo komið fyrir á viðeigandi hátt í húsi því hinu nýja, sem þeim á að reisa. Mikil gleði mun á himnum verða heima- lands vors, þegar allt þetta er komið í kring. Hœttulegt öngþveiti. Bandaríkjamenn færast nú mjög í aukana um alla hervæðingu og einnig þá, sem gildir í kalda stríðinu svonefnda. Það stríð er sem se í algleymingi, bæði í Evrópu og Asíu. Aðrar vestrænar þjóðir vopnast einnig gegn áróðrinum frá Moskvu. Þessi áróður hefur nú staðið i þrja- tíu ár, og aldrei hefur hann verið biturri og skaðlegri öllu hagkerfi hins vestræna heims en nú. Vestrænu þjóðirnar hafa verið andvaralausar fyrir sálfræði þeirrar hernaðarstefnu, sem er að leggja undir sig hvert ríkið af öðru og ógnar nú öllum heimi. Það er kalda stríðið, sem gerir út um það, hvort byss' unum verður beint gegn þeim, sem hjálpað hafa vestrænu þjóðunum til að afla þeirra, eða gegn hinum, sem þær áttu að ógna. Vopnin eru aðeins tæki þeirrar lífsskoðunar og hugsjóna, sem ofan á verða í hver.ju landi um sig. Eins og nú horfir, er engin vissa fyrir því, hvaða lífs-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.