Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1952, Page 18

Eimreiðin - 01.10.1952, Page 18
234 TYNDI fossinn EIMREIÐIN sem í bæn, á grænum dúki á eyrinni við ána. Og þessi sýn sálarinnar varð að veruleika í hug og hjarta unnandans og þrinnaðist saman í silfurstreng: Hamur og reifi jarðar, láð og lögur og angan æskuástarinnar rann saman við sál elsk- hugans og varð að lifandi veru, er unni honum og fagnaði og endurgalt ást hans. Sál landslagsins reis upp, féll í faðma og sameinaðist sálinni í augum hrúðarinnar, er hjó í sál hans og hann har á höndum sér; en hún elskaði hann vegna aðdáunar hans og armanna lians sterku, er henni virtust viðbúnir að verja liana gegn öllum áföllum. En í sálum heggja ómar silfurstrengurinn, samur og jafn, í dyni fossins og í fólkinu, foreldrinu, og í öllu umliverfinu með sólarinnar eld í æðum og tjáist í lifandi orði, er hrýzt fram og bergmálar, hvar sem sálir harna okkar fagra fósturlands eiga sér at- hvörf og inni: Mót himni hrosir grund í grœnum kjól með geislahaug á hverjum fingri sínum; og jossinn dynur, fjallið laugast sól, er fagnar vorsins þrá í huga núnum. Þar litli bœrinn minn svo hljúgur er, en brosir hó, sem fyrr, í huga núnum; mín fjarðar-strönd her hann á höndum sér og huga mitin í grænum dúki sínum. Og fjörðurinn minn kœri fagnar mér, svo fjallprúður, með tignarhœðir sínar; hann geymir ytuli mitt í örmum sér, minn wskudraum og lijartans'vonir núnar. Mín fjarðarhlíð er ofin silfursaum, er sólin vann úr hafsins tign og Ijóma, þá jörðin sveif í sínum dýrðar-draum, en dulúðg nóttin vakti meðal blóma. Og Hallur vék lieim frá álfunni úti í vestrinu víða, til að finna litla fossinn sinn, sjá liann og heyra enn einu sinni, —

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.