Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1952, Qupperneq 21

Eimreiðin - 01.10.1952, Qupperneq 21
Hervarnir gegn eyðingu landsins eftir Jón Dúason, dr. juris. Fjöldi þjóða hefur eina og sömu sögu að segja: Áður fyrr voru fjöllin þakin miklum skógum. Þeir voru eyddir. Landið blés upp. Stormar, regn og leysingaflóð feyktu og skoluðu jarðveginum burtu, svo eftir stendur aðeins skafið berg eða grjóturð. Víðáttumikil láglendisflæmi voru einnig klædd skógum. Skóg- unum var eytt í gáleysi. Og þegar svo reyndist, að skógurinn ^afði staðið á gróðurtakmörkunum, blés landið upp, gróðurmoldin fauk burtu, og landið varð að eyðimörk. Fornrit Grikkja gefa oss fagra mynd af fögru og sólríku landi uaeð skógklæddum fjöllum. Nú eru þessi fjöll orðin ber og nakin auðn. í stað hinnar fornu hámenningar er nú komin sárasta fátækt. Skógar Grikklands voru fyrrum undirstaða skipasmíða, S1glinga, heimsverzlunar og nýlenduvelda grísku borgríkjanna í fornöld. Væru stálskip nú ekki orðin verzlunarvara, er óvíst, að Grikkir væru nú mikil siglingaþjóð. Ber og nakin fjöll ítalíu voru við upphaf Rómaveldis þakin miklum skógum. Skógar þessir gáfu við í hina sterku ílota Róm- Verja. Væri fjalllendi ítalíu nú þakið slíkum skógum, sem þá voru, mundu þeir gefa af sér mikla auðlegð efnivöru, er gæti verið undirstaða stóriðju, sem veitti atvinnu, beint og óbeint, sæg af nu, iðjulausum öreigahöndum. Island var ekki stórveldi í fornöld, þótt um sum atriði menn- lngar og dáða þoli það samanburð við sjálfa Róm. íslendingar eru fynsta hafsiglingaþjóð veraldarsögunnar, fyrsta þjóð hnattarins, nr sigldi óttalaust, að öllu leyti sjálfbjarga og af eigin hvöt, um °kannað úthaf þvert og endilangt. Þessi hafsiglingaþjóð fann ný onú í norðri og í vestri og suðvestri heila heimsálfu, kannaði strendur þessara landa og reisti víða á þeim íslenzka byggð. Þessir l°rfeður vorir gerðu sér svo kunnar strendur Atlantshafsins norð- an rniðbaugs, að þeir töldu víst, að Atlantshafið væri innhaf, er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.