Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1952, Qupperneq 57

Eimreiðin - 01.10.1952, Qupperneq 57
eimreiðin SAMANBURÐUR 273 að slíkur söngur hafi ekki heyrzt, nema betri væri, — ekki heldur fyrir skort á f jölbreytni í skemmtiatriðum, nema meira hafi verið. Má þar til nefna, sem máli skiptir: Lúðrasveitir hafa komið til a<3 skemmta, frá bæjunum, knattspyrna sýnd um nokkurt skeið °g stöku sinnum leikfimi. Það var hin mikla hrifning á aldamóta- samkomunni, sem mér er svo minnisstæð. Skýringu hef ég vart ráð á að gefa á þessu, nema væri, að þjóðarhrifning aldamótanna Rieð kvæðum þeirra Einars Benediktssonar og Hannesar Hafsteins, hafi kynnt undir í huga fólksins og því hjálpað til að gera sam- kornuna öllum svo kæra, sem hún varð. Liðin eru nú 51 ár frá þeirri stund, er hér hefur verið lýst. Margt hefur breytzt á þessum tíma. Fáar þjóðir hafa haft af stór- stígari framförum að segja en íslenzka þjóðin á svo stuttum tíma. vér höfum endurheimt sjálfstæði vort að fullu og stofnað lýð- veldi. Vér höfum skipakost til nær allra flutninga að og frá landi, en áttum engan þá, veiðitæki á sjó og mikla tækni til landbúnaðar- starfa, bílfæra vegi um meiri hluta landsins og mikinn bílakost, rafmagn til stórra afreka, síma um meiri hluta landsins, en fram- ar öðru: útvarp á hverju heimili, — það tæki, sem veitir daglega beint og óbeint bezta fræðslu um flest, sem daglega gerist í land- inu. Hvernig eru héraðssamkomurnar og skemmtanalíf unga fólks- ins á sumrin nú í dag? Hm það segir útvarpið sannast og greinilegast, þó óbeint sé. •^iit sumarið dynja tilkynningarnar dag eftir dag: Danzleikur þar ~~ danzleikur hér, — og þarna, — þarna — þarna, — fyrir pen- inga, -— peninga. Sá óhugnanlegi háttur hefur verið tekinn upp hin síðari ár, að stjórnmálaflokkar hafa tekið upp samkomuhald í sveitum fyrir siS og sína. Margt getur þar verið sæmilegt til skemmtunar, en Það eru raunverulegar áróðurssamkomur, en ekki almennur hér- aða-mannfagnaður. En auk þessa eru héraðssamkomur sem íþrótta- mót. Þá er mótið auglýst: „Ræða, gamanvísur, stundum kórsöng- 11eða einsöngur — en um fram allt: danz að lokum — fyrir Serstaka peninga. Sjálfsagt eru íþróttir góðar, en þegar fjölmennis- ^bróttir, svo sem glíma og knattspyrna, eru að hverfa, þá hefur ^argt annað minna almennt gildi nema sem sérafrek, er ljómi stendur af í bili. Að sinni skal nú ekki farið út fyrir þetta hérað eHir dæmum um samkomuhald. ^ann 27. júlí í sumar minntist Kaupfélag Þingeyinga 70 ára 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.