Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1952, Síða 60

Eimreiðin - 01.10.1952, Síða 60
MANNASKIPTI. SMÁSAGA. Þegar ég er beðinn um sögu, er ég búinn að segja já, áður en ég veit af. Þetta er það, sem kallað er að vera jákvæður. En þegar ég fer að hugsa mig um, þá á ég eftir að semja söguna. Nú, það gerir í rauninni minnst til. Þeir vitru sögðu eða segja, að það séu beztu ljóðin, sem aldrei eru ort. Eftir þessari reglu hef ég reynt að lifa, svo langt sem það nær. En þegar maður hefur lofað sögu, verður maður að fara að svipast um eftir sögu- efni. Og þá er að leita til kunningjanna eins og venjulega. Ekki svo að skilja, að þeir hjálpi mér með efnið. Þeir eru ekki skáld frekar en ég. Nei, ég stekk inn í hópinn, eins og bóndinn, sem velur sér feitan sauð til heimaslátrunar, og tek einn vin niinn traustataki og bý til úr honum sögu. Þeir eru nú farnir að fækka tölunni, því að enginn verður vinur minn lengur, eftir að ég er búinn að matreiða hann og bera hann á borð handa hverjum, sem hafa vill. Það getur hvert mannsbarn skilið. Ég mundi ekki verða það heldur. Og nú harma ég það að eiga einum vininum færra, eftir að ég er búinn að skrifa þessa sögu. En ekki tjoar að fást um það. Vinur minn, Hermann, var efnaður ekkjumaður, (nei, hann heitir ekki Hermann í veruleikanum, ég fer nógu illa með hann samt), lifði rólegu lífi, fór reglulega í vinnu sína á morgnana og lifði eins og heiðursmanni sómdi. Hann átti góða en htla íbúð inni í Kleppsholti. Frænka hans heimsótti hann einu smn1 í viku og tók til hjá honum. Hann var barnfóstra hjá hennx a kvöldin í staðinn, eftir hentugleikum. Þetta er nú ein af þessum lýsingum, sem hafa verður í hverri sögu, en sem gerir hana svo þreytandi, að flestir kasta bókinni frá sér, þegar hér er komi sögu (ef það er í tímariti, þá gengur það lika út yfir vinsældn" annarra höfunda í ritinu). En þetta ættu menn ekki að gera, því að það bezta er ætíð eftir. Dag nokkurn kynntist Hermann Lilju Elíasdóttur frá Moum-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.