Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1952, Síða 77

Eimreiðin - 01.10.1952, Síða 77
eimreiðin RITSJÁ 293 eru annars staðar til eða hvergi. Sir William bendir réttilega á, í kafl- anum um rimnamál (bls. lxix), að i'ímur fyrir 1800 séu svo mikilvægar í málsögulegu tilliti, „að engin sögu- leg orðabók íslenzkrar tungu getur °rðið fullkomin fyrr en allar rimur, oprentaðar sem prentaðar, hafa verið fannsakaðar og úr þeim safnað fátið- um orðum, er í þeim finnast". 1 öðru bindi eru sýnishorn rimna ftá 1550 til 1800, svo sem Pontus rimna, Rollants-rímna, Króka-Refs-, Hrólfs kraka-, Olgeirs danska-, Ðlf- ars sterka-, Hænsa-Þóris-rímna o. fl. Er í þessu bindi fylgt sama hætti °g áður um skiptingu efnis i inn- gangi: fyrst rætt um rímurnar al- ruennt frá þessu timabili, siðan um Uiansöngva þeirra, bragarhætti og rímnamál. Þriðja bindi fjallar um rímur frá 1800 til 1900. Ritar Sir William for- mála og inngang að því eins og fyrri Hndunum, og getur hann í inngang- mum þeirra tilrauna, sem gerðar hafa verið til að reisa við að nýju þessa grein ljóðgerðar. En segja má að þær tilraunir hefjist, er Guðmundur skáld Huðmundsson hóf að yrkja Alþingis- rímur sinar (1899) og haldi áfram með Ölafs rimu Grænlendings eftir Einar Benediktsson (Hrannir 1913), Hímum af Oddi sterka eftir örn Arn- orson (1938) og rimum þeirra Svein- l'iörns Benteinssonar og Péturs Jak- obssonar, sem birzt hafa á siðastliðn- mn áratug aldarinnar. Aldrei hefur ems mikið flætt yfir þjóðina af rimna- lindinni eins og á 19. öld, þar sem á benni eru talin uppi 240 rímnaskáld e®a þrefalt fleiri en kunn eru á skrá Peirra, er ortu rímur fyrir 1800. Frjó- Samasta rimnaskáld 19. aldarinnar, Sigurður Breiðfjörð, verður eðlilega drýgstur að sýnishornum, enda eru i bindinu valdir kaflar úr átta af rímum hans, en aðeins sýnishorn einnar rimna Simonar Dalaskálds, innan um fimmtán önnur rimnaskáld þessa timabils, með eitt til tvö sýnis- horn hvert. — Frágangur bókarinnar er vandaður, en nokkuð er um prent- villur, og skökk skipting orða milli lina kemur nokkrum sinnum fyrir í I. og II. bindinu. — Síðast í þeim er prentaður hinn enski texti ritgerða Craigies framan við rimurnar, og aftan við III. bindi enskur útdráttur inngangsins að því bindi. Snæbjörn Jónsson hefur séð um þýðingu rit- gerðanna á íslenzku. Sv. S. ÞENKINGAR, IjöS eftir Gest GuS- finnsson. Rvík 1952. Bók þessi er 80 bls., og í henni eru 36 kvæði, flest stutt. Pappír er góður og frágangur, — nema prófarkalest- ur, því nokkrar prentvillur, slæmar, eru í bókinni, og eru tvær leiðréttar á miða, er fylgir. En þær hljóta að vera fleiri, t. d. út fyrir úti á bls. 13, en fyrir enn á bls. 15, og fyrir aS á bls. 65, og ef til vill fleiri, þótt ekki sé það augljóst, fyllilega. — Á því er enginn efi, að höfundur kvæðanna er greindur maður, athug- ull og skáldmæltur vel. Eins er aug- ljóst, að hann er skapþungur og að honum líður ekki ætið vel, einkum af því að hann er trúlitill. Ber fyrsta kvæðið vott um þetta, en það er sam- nefnt bókinni. Hann kveðst ekki hafa borið skyn á „kjarnans leyndardóm". Einhver ógæfunorn hefur komið inn í huga hans, sjálfsagt á unga aldri, andúð gegn þeirri kenningu, sem hann þó lifir og breytir eftir, hinni kristilegu lifsskoðun. Úr þessu verður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.