Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1952, Side 84

Eimreiðin - 01.10.1952, Side 84
300 eimreiðin Gunnlaugur ÞórSarson, dr. juris: LANDHELGI ISLANDS meft tilliti til fiskveiða. Rvk 1952 (Hlaftbúft). Þetta er doktorsritgerð, er höf. varði við Parisarháskóla í ár, auk eftirmála og skrár um heimildarrit, en Einar Arnórsson, dr. juris, ritar formála að hókinni. I inngangi er rætt nokkuð um landhelgishugtakið almennt, en síðan eru landhelgismál Islands rakin sögu- lega og réttarlega allt frá landnáms- öld fram til vorrð daga. Að þvi loknu setur höf. fram niðurstöður sinar, sem eru í stuttu máli þær, að Is- lendingar eigi rétt til a. m. k. 16 sjó- milna landhelgi og megi jafnvel vænta þess, að krafa til alls land- grunnsins verði virt. Bókin er fróðleg og hressilega rit- uð, en um niðurstöður höf. skal ekki dæmt hér. S. S. ÖNNUR RIT, SEND EIMREIÐINNI: Heimskringla III. Rvk 1951 (Hið íslenzka fornr.fél.). Lindir nifta (kvæði) eftir Guð- mund E. Geirdal. Rvk 1951 (Helga- fell). Tjaldaft til einnar nœtur (sögurj eftir Björn Ól. Pálsson. Ak. 1951 (Edda). Hjá Búasteinum (skáldsaga) eftii' sama. Ak. 1951. (Edda). Ársrit Skógræktarfélags Islands 1951—1952. Þjóftarbúskapur Islendinga eftir Ólaf Björnsson. Rvk 1952 (Hlaðbúð). Matreiftslubók, 11. rit NLFÍ, Rvk 1952. Veldi kærleikans eftir Björn 0. Björnsson. Ak. 1952. Messan í Hallgrímskirkju 21. sept- 1952 eftir sama. Ak. 1952. Hugleiftingar á helgum dögurri eftir Finn Tulinius. Rvk 1951 (lsa‘ foldarprentsm.). Islande-France. Revue de L’Alh ance Frangaise de Reykjavik 1952. Á Garfti, sjónleikur um Hafnar- stúdenta og æskuástir, eftir Studiosus Perpetuus. Rvk 1952 (Helgafell). Mannfjöldaskýrslur árin 1941 1950. Rvk 1952 (Hagstofan). Verzlunarskýrslur 1951. Rvk 1952 (Hagstofan). Landsbanki tslands 1950. Rvk 1952. Almanak Ölafs S. Thorgeirssonat fyrir árið 1951 (57. ár). Winnipe8 1951 (Thorgeirson Company). International P.E.N. Bulletin °f Selected Books 1952. Issued with die assistance of UNESCO.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.