Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1952, Side 85

Eimreiðin - 01.10.1952, Side 85
LVIII. árg. Október—dezember 1952 4. hefti Noregur (kvæði) eftir Knút Þorsteinsson frá Úlfsstöðum. Við þjóðveginn: Sjö ára afmæli U.N. — Landhelgismál og löndunarbann — Land- varnarsamningur og Atlantshafsliandalag — Daðrið við álit er- lendra — Handritamálið. Hættulegt öngþveiti (Sir Norman Angell í World Review). Týndi fossinn eftir Skugga. Haust (vísa) eftir Örn á Steöja. Hervarnir gegn eyðingu landsins eftir dr. Jón Dúason. Á eyðidal um haust (kvæði) eftir Braga Sigurjónsson. Vor (kvæði) eftir Sigurjón Einarsson úr Ketildölum. Ljósið í göngunum eftir Svein SigurÖsson. Gröndal og Rabelais eftir dr. Stefán Einarsson. Hvað er sannleikur? (kvæði) eftir Guöm. Þorsteinsson frá Lundi. Maðurinn með mykjukvíslina (með mynd). íslandsvinurinn Hans Hylen (með mynd) eftir dr. Bichard Beck. Andvaka (kvæði) eftir Sverri Haraldsson. Samanburður eftir Árna Jakobsson, Skógarseli. Mannaskipti (smásaga) eftir Svein Bergsveinsson. Máttur mannsandans eftir dr. Alexander Cannon. Leiklistin: Júnó og páfuglinn — Rekkjan (Sv.S.). Ritsjá. þgjjjjjjjga,. (Porsteinn Jónsson). Lundurinn græni — Láthragðsuppruni tungumála — Anganþeyi — Vandamál karls og konu (Sveinn Bergsveinsson). Sýnishók ísl. rímna — Heiman ég fór — Að kvöldi dags (Sv.S.) Landhelgi íslands (S.S.). Önnur rit, send Eimreiðinni. Áskriftarverð: Kr. 50,00, erlendis kr. 60,00 (burðargjaldsfrítt). LausasöluverS: Kr. 15,00 heftiS.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.