Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1953, Side 35

Eimreiðin - 01.01.1953, Side 35
EIMREIBIN 1 MJÖAGILI 23 — Voru þið trúlofuð? Hver? spurði hún áfjáð og hætti að hreyfa hnífinn. Þú og — og — Jóhann, sagði ég og varð um leið skömmustulegur. Ég er viss um, að ég hef roðnað upp í hárs- rætur. Hún horfði á mig starandi augum nokkur andartök, áður en hún svaraði. . Þykist þú hafa vit á svoleiðis. Hún vipraði kinnarnar, ems og hún ætlaði að brosa. — Já, miklu meira en það, sagði Un með áherzlu. Svo hætti hún að horfa á mig, laut höfði hvíslaði: — Á ég að segja þér það? Þú mátt engum segja ha • Aldrei nokkurn tíma. Hún þagnaði aftur og sleit upp andfyiií sina af mosa með þeirri hendinni, sem hún hélt á hnífnum í. ' ^ið áttum bam. Ég var nærri því búin að eignast barn. Naerri því! Hvernig þá? spurði ég og gat ekki dulið Undrun mína yfir þessu síðasta í frásögn hennar. v '^a> Það var áreiðanlegt. — Það bara fæddist ekki. — hefur liklega dáið, þegar hann fór. g sagði ekkert, en fór að horfa suður yfir gilið. Mér syndist hálft í hvoru vera komin styggð að nokkrum kindum UPP við brún. , held þeir séu að koma að framan, sagði ég og stóð UPP. ^ ún lét beinið falla úr kjöltu sinni niður í mosann, lokaði ni num hægt og varlega og stóð upp. . . ^u niátt aldrei segja það. Aldrei nokkurn tíma, bað Un með alvöruþunga, um leið og hún rétti mér hnífinn. Nei, nei, svaraði ég sannfærandi, en setti svo upp svip ^angnaforingja: — verð að færa mig ofar aftur, en þú þ a slálfsagt vera einhvers staðar um þetta bil, bara láta verð^k* renna ut yfir gihð, heldur beina því niður að sunnan- g veit ekki hvort hún tók eftir þessum ráðleggingum okk ’ BPa ger®i sar fnha gnein fyrir ábyrgðinni, sem á herð ^ ^ðvitað var ábyrgðin líka þyngst á mínum 0„ sem gangnaforingja. Hún þurrkaði sér um munninn s iauk af nefbroddinum. Svo leit hún á mig og sagði:

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.