Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1953, Side 59

Eimreiðin - 01.01.1953, Side 59
EIMREIÐIN AÐRAR DtJFUR 47 °g nærgætni — og nær ótrúlegri þrautseigju og þolinmæði. Hér er frúin sjálf, sem verður að beita allri æsku sinni og fjöri til að vekja værukæran maka sinn og einkastegg.------------- % hef lært allmikla „dúfnafræði“ þessi tvö sumur við glugg- ann niinn. Ég get setið við ritvélina mína og gefið hjónaleys- Unum hornauga alltaf öðru hvoru án þess að tefja mig frá verk- um. Mig stórfurðar, hve ólíkar dúfur eru að eðli og innræti, eugu síður en við hinir tvífætlingarnir. Sólþrunginn vordaginn situr steggurinn langtímum saman yfir a s^aþakinu andspænis íbúð sinni og kúrir þar dottandi í hnipri afX| Vanda. Innan skamms kemur frúin svífandi niður til hans a hlaklausum vængjum, létt og grannvaxin. Hann rumskar ekki. Hún sezt við hlið hans og nuddar sér upp við hann. Kippir ofur- hið í hann og kitlar hann með nefinu, sérstaklega þó á hálsi °g hrjósti. En hann er ónæmur og kitlar alls ekki. Loksins vaknar ann þó og lítur upp og virðist alveg forviða á þessari frekju. há tekur hún hann um hálsinn og sveigir hann fram og aftur Urn hríð. — Hún vefur hálsi sínum í hálfhring utan um hálsinn a ^honum og kyssir hann fast og lengi: Þrýstir nefi sínu eða Ur sig fasta í hrúðurhnútana uppi við nefrót hans þeim megin, Sern frá henni snýr. Hún er kvik og snögg í hreyfingum og lnnilega ástleitin. En er það virðist engan árangur ætla að bera, sem henni renni í skap. Hún kyssir hann enn heitara og '6fur sig enn fastar um háls honum og hristir hann og skekur an heillanga stund. — Og loks virðist hann vakna fyllilega. q ann lítur á hana sýnilega forviða á þessari látlausu ástleitni. g hann virðir hana fyrir sér með rólegri forvitni: »Nei-i, hvað, ert þú þá hérna!“ Og nú fer hann að veita henni n'lnari ufhygli. Hún verður öll að vakandi von og bíður með ^Pmn faðminn. En hann er framvegis daufur og lítið ásthneigð- r- Hún verður að endurtaka ástaratlot sín nokkrum sinnum n- Og þá l0]jS lætur hann tilleiðast, fyrirhafnarlaust. Það er , sým hann henni einhverja alveg sérstæða tillátssemi og serstaka. an fljúga þau upp og út í geiminn. Mér er samt nær að a5 að hann nenni varla að fljúga, geri þetta aðeins fyrir axir að látast fara i brúðkaupsflug, — spottakorn. — En í ^mingjubænum — sem allra stytzt!

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.