Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1953, Síða 59

Eimreiðin - 01.01.1953, Síða 59
EIMREIÐIN AÐRAR DtJFUR 47 °g nærgætni — og nær ótrúlegri þrautseigju og þolinmæði. Hér er frúin sjálf, sem verður að beita allri æsku sinni og fjöri til að vekja værukæran maka sinn og einkastegg.------------- % hef lært allmikla „dúfnafræði“ þessi tvö sumur við glugg- ann niinn. Ég get setið við ritvélina mína og gefið hjónaleys- Unum hornauga alltaf öðru hvoru án þess að tefja mig frá verk- um. Mig stórfurðar, hve ólíkar dúfur eru að eðli og innræti, eugu síður en við hinir tvífætlingarnir. Sólþrunginn vordaginn situr steggurinn langtímum saman yfir a s^aþakinu andspænis íbúð sinni og kúrir þar dottandi í hnipri afX| Vanda. Innan skamms kemur frúin svífandi niður til hans a hlaklausum vængjum, létt og grannvaxin. Hann rumskar ekki. Hún sezt við hlið hans og nuddar sér upp við hann. Kippir ofur- hið í hann og kitlar hann með nefinu, sérstaklega þó á hálsi °g hrjósti. En hann er ónæmur og kitlar alls ekki. Loksins vaknar ann þó og lítur upp og virðist alveg forviða á þessari frekju. há tekur hún hann um hálsinn og sveigir hann fram og aftur Urn hríð. — Hún vefur hálsi sínum í hálfhring utan um hálsinn a ^honum og kyssir hann fast og lengi: Þrýstir nefi sínu eða Ur sig fasta í hrúðurhnútana uppi við nefrót hans þeim megin, Sern frá henni snýr. Hún er kvik og snögg í hreyfingum og lnnilega ástleitin. En er það virðist engan árangur ætla að bera, sem henni renni í skap. Hún kyssir hann enn heitara og '6fur sig enn fastar um háls honum og hristir hann og skekur an heillanga stund. — Og loks virðist hann vakna fyllilega. q ann lítur á hana sýnilega forviða á þessari látlausu ástleitni. g hann virðir hana fyrir sér með rólegri forvitni: »Nei-i, hvað, ert þú þá hérna!“ Og nú fer hann að veita henni n'lnari ufhygli. Hún verður öll að vakandi von og bíður með ^Pmn faðminn. En hann er framvegis daufur og lítið ásthneigð- r- Hún verður að endurtaka ástaratlot sín nokkrum sinnum n- Og þá l0]jS lætur hann tilleiðast, fyrirhafnarlaust. Það er , sým hann henni einhverja alveg sérstæða tillátssemi og serstaka. an fljúga þau upp og út í geiminn. Mér er samt nær að a5 að hann nenni varla að fljúga, geri þetta aðeins fyrir axir að látast fara i brúðkaupsflug, — spottakorn. — En í ^mingjubænum — sem allra stytzt!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.