Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1958, Page 24

Eimreiðin - 01.01.1958, Page 24
XX EIMREIÐIN TIL LESENDA EIMREIÐARINNAR. Nú er 64. árgangur Eimreiðarinnar leggur úr hlaði sér útgáfustjórnin ásteeðu til að láta fylgja stutta greinargerð. Er þá fyrst að afsaka þann óeðlilega langa drátt, er orðið hefur á útkomu fyrsta heftis, en til þess lágu ástceður er ekki varð við ráðið. Vcenta útgefendur þess að kaup- endur afsaki þennan drátt. Nœsta hefti mun koma út fljótlega og siðan mun verða unnt að koma réttu lagi á útkomu síðari heftanna. Tvcer eru þcer breytingar er orðið hafa á yfirstandandi ári; breyting á ritstjórn og verðhækkun ritsins. Síðastliðin tvö ár hefur verið aðal- ri.tstjóri Guðmundur G. Hagalin og i ritnefnd Helgi Scemundsson og Þorsteinn Jónsson. Nú er gerð sú breyting á að ritnefnd er lögð riiður, en upþ er tekin ritstjórn þriggja manna. Eru það Guðmundur G. Hagalin, Helgi Sæmundsson og Indriði G. Þorsteinsson. — Um leið og Þorsteinn Jónsson hættir störfum vilja útgefendur þakka honum margvislegan stuðning og þylijast jafnframt mega vænta þess að hans muni við njóta framvegis. Hvað viðkemur verðhækkun ritsins er það að segja, að útgefendur gátu ekki dregið lengur það, er brýna nauðsyn rak til að gert yrði, en það var að hækka áskriftargjald i 85 krónur. Siðastliðin ár hefur pappirs- og prentkostnaður stóraukizt, og áskriftar- verð Eimreiðarinnar næstliðið ár var stórum of lágt, og þrátt fyrir þa hækkun sem nú hefur gerð verið, er þvi sizt stefnt i nokkrar öfgar. Eimreiðin er 20 arliir af fjölbreyttu lesmáli, prentuð á vandaðan papp' ir. Er næsta auðvelt fyrir lesendur að gera á þvi samanburð hvar boðiz.t hafi viðlika bók á s.l. ári fyrir einar 65 krónur. Utgefendur áttu einslús annars kost en hækka verð ritsins að mun• Að visu kom til greina að draga úr hækkun með ódýrari pappir, en frá þvi ráði var horfið. Er þess vænzt að kaupendur yfirleitt hefðu ekhi talið það æskilega sparnaðarráðstöfun, þar eð það hefði ekki getað kom- ið í veg fyrir að um nolikra hælikun yrði samt sem áður að ræða. Útgefendur hafa fullan hug á að halda ritinu áfram, þó að sizt se um að ræða hagnað af útgáfu þess. Eimreiðin var lengi framan af ema fagurfræðilega bókmenntatimarit okliar, og þó ýmis hliðstæð timarit hafi verið stofnuð og komizt til nokkurs þroska, fyrr og siðar, liafa þaU lagzt niður af ýmsum ástæðum. Enn i dag er Eimreiðin það bókmennta- timarit sem viðast er lesið í landinu, en þó af allt of fáum. Við væntum þess að allir hinir vandlátu lesendur og tryggu vinir Eimreiðarinnar sliilji þá illu nauðsyn er að balti liggur áðurnefndri verðhækkun og ritið i engu gjalda þess, en þvcrt á móti votti því tryggð sina og hollusta með því að útvega því nýja kaupendur. Með kærri kveðju, ÚTGÁFUSTJÓRN EIMREIÐARINNAR-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.