Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1958, Qupperneq 49

Eimreiðin - 01.01.1958, Qupperneq 49
NÚ LEGG ÉG AUGUN AFTUR 25 brúðkaupsterta móður minnar og föður, hangandi í pjáturkassa niður úr einum loftbitanum, og krukkurnar í geymslunni með snákum og öðrum lífverum, sem faðir minn hafði safnað sem drengur og geymdi í spíritus; spíritusinn siginn í glösun- um, svo bökin á sumum snákunum og dýrunum stóðu upp nr og voru orðin hvít — ef þú hugsar þetta langt aftur, manst þú mjög margt fólk. Ef þú baðst fyrir þeim öllum og fórst með Máríubæn og Faðirvorið fyrir hvern og einn, þá var það tímafrekt, og að lokum var kominn ljós dagur, og þú gazt farið að sofa, ef þú varst á stað, þar sem þú gazt sofið í björtu. A þessum nóttum reyndi ég að muna allt, sem hafði komið fyrir mig; byrjaði rétt áður en ég fór í stríðið og hélt síðan aftur eftir frá einu atviki til annars. Ég fann ég gat aðeins uiunað aftur til geymslunnar í húsi afa míns. Síðan byrjaði ég þar og mundi hingað eftir, þar til ég kom að stríðinu. Ég mundi að eftir að afi minn dó, fluttum við úr því húsi og í nýtt hús, sem móðir mín teiknaði og lét byggja. Margir hlutir, sem ekki átti að flytja, voru brenndir úti í garðinum, og ég mundi þessum krukkum úr geymslunni var hent í eldinn og hvernig þær sprungu í hitanum og eldur- lnn blossaði upp af spíritusnum. Ég mundi, þegar snákarnir brunnu á bálinu í garðinum. En það voru engar manneskjur 1 því, aðeins hlutir. Ég gat jafnvel ekki munað hverjir brenndu hlutina, og ég hélt áfram, unz ég kom að fólkinu, þá stanz- aði ég og bað fyrir því. Hvað nýja húsið snertir, man ég, að móðir mín var alltaf að gera hreint og taka rækilega til í því. Eitt sinn, er faðir nUnn var í burtu við veiðar, gerði hún allsherjar hreingern- lngu í kjallaranum og brenndi öllu, sem ekki átti að vera þar. Þegar faðir minn kom heim og steig niður úr vagninum °g batt hrossið, logaði eldur enn á veginum við húsið. Ég fnr út til að taka á móti honum. Hann rétti mér haglabyssuna Sl’na og horfði á eldinn. >»Hvað er þetta?“ spurði hann. »Ég hef verið að gera hreint í kjallaranum, góðurinn," Sagði móðir mín ofan af veröndinni. Hún stóð þar brosandi <l® taka á móti honum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.