Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1958, Síða 61

Eimreiðin - 01.01.1958, Síða 61
HÖFUM VÉR EFNI Á AÐ HÍÐA? 37 ar á sviði stjórnmálanna, laða menn frá heillavænlegri dægra- styttingu og fræðslu, sem fengin verður við lestur góðra eða að minnsta kosti skemmtilegra, en óskaðvænna bóka. Þau tæki, sem líklegust eru til skjótra og þó varanlegra áhrifa um kynni íslenzkra bókmennta eru ríkisútvarpið, bóka- söfn handa almenningi og síðast en ekki sízt skólarnir. Áður en ég kem að skólunum, vil ég víkja nokkrum orðum að ríkisútvarpi og almenningsbókasöfnum. Eins og öllum er kunnugt, hefur lestur íslenzkra fornbókmennta verið að ' etrinum fastur dagskrárliður í ríkisútvarpinu um langt skeið. Hann hefur notið mikilla vinsælda, og ég veit mörg dæmi þess, að hann hefur haft þau áhrif á stálpuð böm og unglinga, að þau hafa tekið að lesa íslendingasögur, Heimskringlu og Fornaldarsögur Norðurlanda. Þama hefur því verið um að r*ða þarfan og áhrifadrjúgan dagskrárlið til kynningar ís- lenzkum bókmenntum, en mun betur hefði mátt gera. Þarna öefði átt að bæta við alþýðlegum og skemmtilegum þáttum um upphaf íslenzkrar sagnalistar, samband hennar við hinn forna kveðskap og gildi sagnanna fyrir íslenzka menningar- þróun allt til vorra daga. Um kynningu bókmennta síðari alda virðist ríkja — eins og á svo mörgum sviðum íslenzks Haenningarlífs, þar sem ekki koma til greina harðsoðin er- lend áróðursáhrif — algert stefnuleysi, menningarleg ringul- reið, þar örli lítt á markvissri viðleitni, en sannarlega væri þarna færi á að gera hvort tveggja í senn: skemmta ungum °g gömlum og vekja almennan skilning á bókmenntalegri þfóun vorri og gildi hennar fyrir lífsbaráttu þjóðarinnar, metnað hennar og menningu yfirleitt. Um almenningsbóka- söfnin mundi ég nú manna fróðastur. Fyrir síðustu aldamót °g á fyrsta áratug þessarar aldar vaknaði með þjóðinni ríkur skilningur á nauðsyn bókasafna handa almenningi. Þá voru stofnuð og starfrækt allmörg meiriháttar bókasöfn víðs vegar Urn land — og lestrarfélög voru stofnuð í fjölmörgum hrepp- Ulu- En síðan dró fljótlega úr áhuga manna fyrir hinum meiriháttar bókasöfnum í kauptúnum og þorpum, en hins Vegar efldu nokkrir af bæjunum bókasöfn sín og lögðu til þeirra allríflegar upphæðir. Hið mikla og merka bókasafn Þingeyinga — ómetanlegur aflgjafi þingeyskrar menningar í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.