Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1958, Side 65

Eimreiðin - 01.01.1958, Side 65
HÖFUM VÉR EFNI Á AÐ BÍÐA? 41 sem ekki hafið séð slíkt fyrirbrigði áður. Lesið það helzt upp- hátt. Þér munuð komast að raun um, að yður mun ekki að- eins veitast torvelt — nei, ómögulegt, að skrifa rétt ærið mörg þeirra orða, sem þar er hrúgað saman, heldur mun yður ekki verða neinn hægðarleikur að fá út úr verkefninu neina skyn- samlega meiningu. Lesið hratt — og hvar munuð þér lenda? hér kannist við: Einbrotin blýkringlan upp á biskupsdiskinn, tvíbrotin blýkringlan upp á biskupsdiskinn, þríbrotin blý- hringlan upp á biskupsdiskinn o. s. frv. Mundi yður ekki fara svipað og þeim, er tönnlast á þessu, þegar þér flýtið yður að lesa stafsetningarverkefnið, sem hinir lærðu og vísu leggja fyrir unglingana, er ganga undir landspróf? Ætli verkefnið reyndist ekki að lokum eins konar furðulegt tungutogunar- verkfæri, sem hentað gæti einræðisbrjálæðingum sem píning- ^rtæki? Hvemig svo með viðhorf unglingsins til íslenzkrar tungu, eftir að hann hefur verið látinn stikla um holurð stafsetningar- þrauta, flæktur í setningabúta og klyfjaður málfræðipinklum, í átta — svo að vér segjum nú ekki fimmtán ár — á viðkvæm- asta mótunarskeiði ævinnar? Og hvemig mundi verða viðhorf hans við sígildum bókmenntum þjóðarinnar, þá er hann hefði (-kki haft mikið annað af þeim að segja á þessu tímabili en horfa á móðurmáls- og bókmenntakennarann hluta í sund- Ur í setningastubba snilldarlegustu ljóð og laust mál stór- skáldanna, grýta þau hnullungum púnkta og gata þau komm- tim? „Sofinn var þá fífill fagur í haga, mús undir mosa, már á báru.“ Hugsið yður kennara láta hjá líða að benda nemendum shium á þá hjúfurmýkt og þá munakyrrð kvöldsins, sem túlk- u® er í atkvæðunum sof og fif og mús og mos — eða þá birtu hottleysunnar, sem táknuð er með hinum breiðu, björtu sam- stofuin fag og hag — já, hugsið yður kennarann leiða þetta hjá sér, en tafsa þessar ljóðlínur og segja síðan: Hvar á að Setja þarna kommu og af hverju?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.