Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1958, Blaðsíða 88

Eimreiðin - 01.01.1958, Blaðsíða 88
64 EIMREIÐIN heldur var innt eftir hrossum mínum og fyrirætlunum og mér sagt frá þeim, sem ég þekkti þar í kring, en hafði ekki fengið fréttir af. Þar urðu auk heldur hestakaup til sælgætis. Heimamaður þar vildi gjarnan skipta um lit. Veit ég ekki enn hvort var, að hann ágirntist útlit Hnausa-Jarps eða hann fór svona að því að koma mér hjá óþægindum af að komast á bak á hann, en kaup urðu úr. Fékk ég brúnan þægðargrip, þýðan og duglegan, í staðinn og varð báðum að góðu, að þvl er ég reyndi á mínu hlutskipti og frétti af niðurstöðu hans. Hann vandi af Jarpi eina gallann, sem á honum var, og hafði þá fengið betri hest en hann lét, en ég fékk auðveldari gnp og slapp við fleiri slys af stikli og vörnum. Þar þurfti hvor- ugur annars hest að reyna, og fór ég þaðan um morguninn ánægður með allt, nema að fara. 4. Frá Skógum liggur leiðin austur yfir Fnjóská á brú, sen1 ber að fegurð og stíl af flestum steinbogabrúm á íslandi, að minnsta kosti öllum, sem ég hef séð, og frá brúnni yfir mela breiða austur til Ljósavatnsskarðs. Það er dalstokkur jafndjúp' ur báðum næstu sveitum og eins og Fnjóskadalur skógi vaxinn mjög á aðra hlið en lítt á hina. Er það auðvitað hlíðin, sem veit mót suðri, sem stórvaxnari hefur gróðurinn. Annars ligg' ur skarðið skakkt við höfuðáttum, en ekki spillir það norðui' hlíðinni að gróðursæld eða búsþrifum, þótt hún viti — eins og hún gerir — einnig móti vestri. Þegar svo kemur suðaust- ur í skarðið, að vötnum deilir til Bárðardals, fara fljótt að sjást umskipti á yfirborði jarðar; er þá stöðuvatn fyrir aug- um: Ljósavatnið. Afrennslið úr austurhluta skarðsins hefm stíflast þar við hraunjaðar, sem liggur fyrir suðausturenda þess. Það er alkunnur lærdómur, að Bárðardalur sé sprunga mi>' il, og hafi landið sigið austan sprungunnar. Eru þar lágar heiðar, svo hundruðum metra skiptir lægri en fjalli* vestan dalsins. Talið er að hraun hafi runnið sunnan sprung' unnar, fyllt hana upp og flóið út af börmunum. Hraunið er nú þama til sannindamerkis og hæðarmunurinn, en hva mundi víðar vera? Hvemig er Eyjafjörður til kominn? Þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.