Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1958, Qupperneq 100

Eimreiðin - 01.01.1958, Qupperneq 100
76 EIMREIÐIN þó einkum norðaustur frá Gilsá, er fellur niður að olnboga dálitlum, sem Jökuldalur rekur í heiðarnar vestan og norðan við sig. Var það eitthvað hulduheimalegt að horfa niður í dalinn í blikandi, fölhvíta, tunglskinsmerlaða snæbreiðuna, hlíðarnar bröndóttar af skuggum í giljum og flatann með sveig lögðum hvammabrekkum ýmist blámuðum af skuggum eða glituðum ljósi. Mannvirki sáust engin í fjarlægðinni og mánaskininu. Dalurinn var eins og óflekkað brúðarrúm, hreinn og hátíðlegur. Á múlaröðlinum austast fórum við af baki og gengum og teymdum niður brekkurnar, en í brekkukverk við flata lá leiðin að Gilsá niður í gil hennar og yfir hana á brú. Sú brú sýnist ekki hafa verið óþörf, því þar var óvingjarnlegt niður að líta í stórgrýti og straumkast mikið; bar farvegurinn með sér, að þar mundu verða vatnavextir ógurlegir, og er Gilsá sú með óárennilegri þverám, sem þó eru margar ærið gustillar, enda er Jökuldalur — reyndi ég það síðar — mjög slíkum flögðum fenginn sökum bratta í hlíðum og fann- þungra, breiðra heiða á báðar síður; leggja þær ánum til efm í margt eitt fyllirí, og Gilsá hefur, þótt lítil sé, borin saman við aðalvatnsfall sveitarinnar, Jökulsá á Dal, hrakið stóru syst- ur sína til brekkna að sunnan og austan. Verður því undh'- lendi norðan ár og vestan, þar út dalinn lengi flatlendir mal- arhöfðar á milli grynnri eða dýpri livamma, eins og hefði þar verði vatnsbotn sléttur með þykku botnlagi, er áin hefðt ræst fram og grafið í hvörf, en sorfið að síðustu gil eftir berggrunninum undir öllu saman. Voru þar grundir sums staðar, en dýjaveitur fram undan hvammabrekkum annars staðar og þó mishæðalítið allt að stórum bæ á flötu túni, og lá þar vegur við dyr. Voru það Skjöldólfsstaðir á Jökuldal- Var þar ljós í glugga og skjótt gengið til dyra og þurfti þa hvorugur okkar að bera áhyggjur fyrir næturstað. Mátti segja ferð minni þar lokið, þar sem skólanefndarmaður Eiríkut Sigfússon, bóndi þar, lét um engan hrekjast, sem honum kom við að nokkru. Þó mætti einnig enn segja ferðasögu langa af ferðalagi mínu þann vetur allan, farkennslu í Jökuldal, börn- um og búaliði, en mun samt bíða innblásturs og annarra tíða-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.