Eimreiðin - 01.10.1959, Page 10
248
EIMREIÐIN
Mikill scer og sandur,
seilast jökultindar
hátt i heimingeim.
Byltist bárugandur,
blása heljarvindar
oft af áttum Iveim.
Þuu eru undur ceskustöðva þinna,
öfgar þccr, er sltapgerðina tvinna.
Hinn mikli scer, er vill ei látum linna,
og Ijósþráin, sem liimininn vill finna.
Sefur selur á steini,
svanabörn i duni
eiga atlivarf lilýtt.
Búinn er beður sveini,
hjá bunulcek í lúni
blundar sóley blítt.
Þaðan hlauztu mannúð þína og mildi,
maðurinn, er sögn og bragi skildi.
Srnáu og stóru gafstu að nýju gildi,
glöggur á kjarnann bceði i friði og hildi.
Landmunir þér léku,
lyfti jökultinclur
þoku lieiðumhár.
Fyrir frelsis ekju
fóru geislasindur,
loguðu loft og sjár.
Þá var ungum gotl á verði að vaka,
vigjast frelsi og merkið glcesla að taka.
Þú horfðir fram, en liorfðir þó til baka.
Þér himinn og jörð var sögn og þjóðarstaka.
Oftraust vorrar cesku
er nú löngu liorfið,
þrengir að þjóðarhag.
Vér grunum marga um grcesku,
gnóglega finnsl oss sorfið