Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Side 11

Eimreiðin - 01.10.1959, Side 11
EIMREIÐIN 249 bccÖi að sögn og brag. Nú sigla menn i austur, einnig í vestur, engan lengur klœði eða fœði brestur. En ÓÖinn vorrar œsku er i hálminn seztur, á œttjörðinni virðist landinn gestur. Glottir Loki í leyni, lœvi blandin kenning herjar heilög vé. Sern hrísla horfin eini hn ipir þjóðarnien n ing, ymur aldið tré. Sextugur þú vakir enn á veröi, vegur bæði að Skammkatli og Merði. Þótt. oturgjöldin þeirra hlifar herði, höggsárt mun af þínu bjarta sverði. Þú rœður ragnapenna, rómur er yfir médi, hlýtt og hóglátt fas. Vér blessum bjarrna þenna, þá blikar af þjóðarsláli og deyfir dœgurþras. Þegar þií skrifar, gneistar forna glóðin, gulltöflur, er drýgja Eddusjóðinn. Þegar þú talar, mál þitt þekkir þjóðin, þegar þú yrkir, lilustar hún á Ijóðin.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.