Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Qupperneq 15

Eimreiðin - 01.10.1959, Qupperneq 15
EIMllEIÐIN 253 laudi, lærum vér nú af öðrum jyjóðum. Allir vorir fræðimenn °g fræðingar hafa lært af öðrum þjóðum. Og hve hátt standa l)eir þá? Svo hátt, að teljandi eru á fingrum sér þau fyrsta ilokks vísindarit, sem gerð hafa verið á íslandi.“ Af hverju stafaði þetta? Ýmsu, m. a. því, „að menn takmörkuðu ekki 'erkahring sinn og beittu sér ekki nóg í eina átt,“ svaraði ^' itiar. „Án þess var ekki hægt að komast verulega langt.“ ') Bjó ekki að baki þessum orðum þögul heitstrenging þess efnis að 'irýgja dáð? Ótvírætt. En liver var þá uppruni og vegarnesti l'ess manns, er sá svo glöggt fornan heiður og seinni tíma niður- i'Cgingu íslendinga, þrítugur að aldri, hugðist að bæta úr i'enni og tókst það með jafnglæsilegum árangri og raun hefur á orðið? III. i'inar Ól. Sveinsson fæddist 12. desember 1899 á Höl'ða- iJ>ekku í Mýrdal. Foreldrar hans voru Sveinn Ólafsson, bónda itá Lyngum í Meðallandi, og Vilborg Einarsdóttir, oddvita á ^trönd í sömu sveit. Sveinn var smiður og hugvitsmaður mik- • Hann andaðist 1934, en Vilborg lifir enn og er einhver jartahlýjasta kona, sem ég lief talað við. Sýnist því Einar a a erft hagleikann og hugvitið, sem kemur fram í vísinda- ftennsku hans og ritstörfum, frá föður sínum fyrst og fremst, en ijúfmennsku og næmleika frá móður sinni. , itinar ólst upp í Mýrdalnum, lengst í Hvammi, unz hann 01 aðheiman til náms. í Mýrdal var mikil verkmenning, fram- ahugur Qg bjartsýni á þeim árum, og hafði Sveinn faðir j.nnars opin augu fyrir hvers konar nýjungum, sem betur máttu h-- En skilningur á gildi bókmenningar var líka mikill og 11 stunduð af kappi. Um ltóklestur sinn í bernsku farast ri m- a. orð á þessa leið: „Ég var víst 8—9 ára, þegar ég aftS Njáls SÖ§U’ um 11» þegar ég las Eddurnar; fjórtán ára v amri hafði ég lesið mikinn hluta fornsagnanna. Þó að þær 1 * tttaðar á ofurlítið öðru máli en ég ólst upp við, kom J^ávLijið mikilli sök, því að ég varð þess ekki var.“2) 0 Samvinnan, 1929. ^Eorledes skal man læsc clc islandske sagaer? Nord. tidskr. för 'eten*k. 1930
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.