Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Síða 20

Eimreiðin - 01.10.1959, Síða 20
258 EIMREIÐIN V. „Miklar bókmenntir" kallar Einar fornritin. Hann vill, að þau auki virðingu og sjálfstraust íslenzku þjóðarinnar, að hún njóti þeirra. Og að því hefur hann stuðlað meir en nokkur annar með lestri þeirra í útvarp af ógleymanlegri snilld öll- um þeim, sem á hafa ldustað, en joað er öll þjóðin, jafnt barnið sem hinn blindi öldungur. Þess mætti nefna ótal dæmi, að drengir, sem áttu sér fátt athvarf nema götuna á kvöldin, þutu inn úr miðjum leik með þessunr orðum, þegar Einar hóf lest- ur sinn: „Nú má ég ekki vera að þessu lengur. Karlinn fer að byrja.“ „Tefðu ekki fyrir nrér, fíflið þitt, þá missi ég af Grettis sögu.“ Hvort tveggja gerðist í Hafnarfirði, og var sá, er þetta ritar, áheyrandi að. í sama bæ var það og, að þrír sjómenn urðu ósamnrála unr eitthvað í Hávamálum. Þeir hringdu 1 Einar Ólaf til þess að fá skorið úr ágreiningsefninu. Og svo er verið að tala um, að áhugi fólks á fornritunum sé dauðui ' Enski fræðimaðurinn Turville-Petre komst svo að orði um Einar Ólaf, að hann væri trúboði. Hvort Petre lrefur átt við. að Einar boðaði kristnu fólki heiðni eins og Steinunn Skáld- Refsdóttir Þangbrandi forðum, eða hann hefur haft í huga túlkun Einars á fornritunum, kynningu þeirra, fræðslu uiu þau, veit ég ekki. Ágætri grein, Hvernig á að lesa fornsögurn^ lýkur Einar með þessum orðum: „Ég skoða það, sem hlutverk allra, sem elska þessar merkilegu bókmenntir, að Láta lífsgúd1 þeirra verða að notum fyrir menningu okkar.“ J) Ætla nia> að erindi þau, sem Einar hefur flutt um fornritin erlendis. hafi borið nokkurn blæ þessa „trúboðs“, og er það ekki sagi honum til lasts. Mér er nær að halda, að sá blær liafi stuðlað drjúgum að aukningu orðstírs hans við þann erindaflutning- Einar hefur flutt fyrirlestra um fornrit vor við alla háskóla 3 Norðurlöndum, lýðveldisliáskólann í Dyflinni, marga virðulýS ustu háskóla Bretlands og Bandaríkjanna, Sorbonneháskól ann í París og nú síðast við háskólann í Peking. Til sönnunM því, hvílíkan sóma þessi fulltrúi íslendinga hefur gert þj° sinni með fyrirlestrum sínum og framkomu, skulu birtir ka 1) Nordisk tidskrift 1939, bls. 562; Við uppspretturnar, Rvík 1956-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.