Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Page 21

Eimreiðin - 01.10.1959, Page 21
EIMREIÐIN 259 ar úr bréfi frá sendiráðinu í París til utanríkisráðuneytisins í Reykjavík, dags. 28. apríl 1959: »Dr. Einar Ól. Sveinsson hefur dvalið hér í París tæpan úálfan mánuð í boði Sorbonne og utanríkisráðuneytisins .. . A meðan hann dvaldi liér, hélt hann opinberan fyrirlestur í háskólanum á frönsku um fornbókmenntir vorar, og má segja, flutningur lians hafi tekizt með ágætum. Fyrirlesturinn var, enis og vænta rnátti, prýðisvel saininn, og varð eigi annað séð 011 prófessorinn héldi óskiptri athygli áheyrendanna allan t'mann. Má þó ætla, að það hafi ekki verið alveg vandalaust, llai sem dr. Einar Ólafur er að sjálfsögðu alveg óvanur að mæla a franska tungu. . . Eg tel, að þessi lieimsókn prófessorsins til háskólans hér Ul 1 tekizt ágætlega að öllu leyti og að hún hafi mjög orðið til Pess að vekja og efla áhuga þeirra fræðimanna hér, sem leggja s,und á germönsk og norræn fræði. Það má teljast mikið liapp '1 lr háskóla íslands að eiga jafnágætan fyrirlesara og dr. Ein- a' Olaf Sveinsson til þess að kynna fornbókmenntir vorar í erlendum háskólum." ”Þetta var got.t,“ sagði vandlátur lætdómsmaður írskur, sem yúdi á erindi Einars Ólafs við háskólann í Dvflinni vorið 1948.1) ^áskyldar vísindastörfum á sviðum þjóðsagna, fagurfræði ö SoSu eru þýðingar hans á erlendum meistaraverkum. Stend- Par í fremstu röð Saga7i af Tristan og ísól, klassiskt rit á °gru máli, að hún minnir mig á Þúsund og ein nótt í SVu blæf 1 ýðingu Steingríms. y verður svo skilizt við ritstörf Einars og þjóðhollustu, Ha se alskipta hans af sjálfstæðismálum íslendinga. 11 var þegar í upphafi andvígur afsali íslenzks lands í Ur erlendu ríki. Þegar samningsuppkastið við Banda- ar p1 Veona landsréttinda hér 1946 var á döfinni, komst Ein- afur svo að orði nr. a.: „Það er engu líkara en 1262 væri Ó1 attur’ a® V1SU 1 nokkuð annarri mynd, líkt og þegar Ul konungur Haraldsson bað íslendinga um Grímsey. borg ^eirn'ldarmaður: Hermann Pálsson, kennari við liáskólann í Edin-

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.