Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Qupperneq 22

Eimreiðin - 01.10.1959, Qupperneq 22
260 EIMREIÐIN Og það er trúa mín, að þar á ríði gæfa íslendinga, um alla framtíð, að svörin séu og jafnan hin sömu og svar Einars Þveræings," sagði liann í ræðu 17. júní það ár. í sama streng og ekki ósleitilegar tók Einar næstu árin á eflir. Ég hef lesió það allt og sannfærzt um, að hann hefur alltaf verið sjálfuni sér samkvæmur í því efni og á sömu skoðun og nafni hans Þveræingur, enda sízt leiðum að líkjast. Sjá Stúdentablaðið, Þjóðvörn og Tímarit Máls og menningar árin 1946—49. „Mig iðrar einskis, sem ég hef skrifað um það mál,“ sagði Einar Ólafur við mig á því herrans ári 1959. „Hitt er svo annað, að margt hefur farið illskár en á horfðist.“ VL Á Einar Ólaf minnir oft hið fornkveðna: Mildir, fræknir menn bezt lifa, sjaldan sút ala. Hann á það til að lofa veður, sem öðrum finnst óþolandn t. d. úrhellisrigningu dögum saman, enda vanur ýmsu af þvl tagi úr Mýrdalnum. Hann umber án möglunar dýrtíð og skatta, sem annað fólk bölvar í sand og ösku. Hygg ég þó, að hano þekki engu síður jrennan ófögnuð en hver annar. „Nöldrið er mikill ljóður á ráði íslendinga,“ sagði Eina1 Ólafur við mig eitt sinn að gefnu tilefni. En hann sagði þa® svo dæmalaust ljúfmannlega, að mér datt ekki í hug að þykþí' ast fyrir hönd minnar ástkæru þjóðar. Fátt er honum ijal skapi en nöldra, svo jrjóðlegur sem hann annars er. Aldrel hef ég heyrt hann álasa neinum, manni né máttarvöldun1’ nema þá helzt forsjóninni fyrir að hala staðsett ReykjavA á svo skjóllausan blett, sem hún er fyrir norðannæðingum- ÓS ég skil það vel um mann, sem er alinn upp í Hvammi undn Mýrdalsfjöllum. Greiðasamari mann lief ég ekki fyrir hitt en Einar Oia • Öllu kvabbi gegnir hann með ljúfu geði, Jregar leysa skal u^ fræðilegum vanda. Ég veit dæmi Jress, að liann hefur anza
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.