Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Síða 25

Eimreiðin - 01.10.1959, Síða 25
EIMREIÐIN 263 fannst sú birta skyldari fornöld en nútíð, eitthvað í ætt 'ið Hellena eða söguöld íslands. Ég þakkaði þetta sálufélagi við hina fornu meistara. Yfir lionum sextugum er æskublær, tans og hann neyti epla Iðunnar hvern dag. Sú kann og að Vei'a ástæðan til þess, að hann ekki eldist né hærist. En fleira getur valdið. Einar lifir einnig í nútímanum, þó að hann íoi'ðist glöp hans og gönuhlaup. Gæfan er honum svo fylgi- sPók, að ég veit fá dæmi slíks. Flestum stundum ræktar hann SInn reit í garði vísdóms og fræða og unir sér þar flestum bet- Ur’ en á þó einstaklega létt með að gera sér glaða stund með ^jölskyldu og vinum. Hann á yndislegt lieimili, frábæra konu °8 efnilegan son. Þeir, sem kunnugir eru bókum Einars, hafa í^kið eftir því, að í formálum flestra þeirra tjáir hann Krist- J°nu Þorsteinsdóttur konu sinni þökk fyrir veitta aðstoð. En með því er ekki sögð liálf sagan af fulltingi hennar við bónda Sllln, hvað þá meira. Það er áreiðanlega ekki ofmælt, að hún vaki yfir velferð hans í stóru sem smáu, heima og heiman. Sá Cl einn af hennar furðulegu töfrum: að vera hvort tveggja í Senn kvenna gestrisnust og búa þó manni sínurn góð starfs- nyrði. Má hiklaust þakka henni drjúgan skerf af því ágæta Vlsmdastarfi, sem Einar hefur þegar innt af höndum. Einar Ólafur er vinsæll maður. Þær vinsældir á hann ekki I lst °g fremst að þakka frægð sinni, gáfum og glæsileika, . UUr Jjúfmennsku, góðvild og drengskap. Hafi hann sært einhvern, sem mjög sjaldgæft mun vera, finnst honum aldrei J°Ssamlega fyrir það bætt. Eljálpfýsi hans er slík, að hann &etur fert ódæma fórnir síns dýrmæta tíma til liðveizlu þeirn, ■ em er f nauðum staddur með örðugt verk. Um þetta get ég m af eiginni raun. Um leið og ég þakka það og marga aðra jjg CUl(J aí alhug, óska ég honum fylgdar hollvætta og huldu- v^s a óförnu æviskeiði, líkt og álfaþjóð „grænu eyjarinnar" ai þeim Douglas Hyde og W. B. Yeats hliðholl á sínum tíma. Eina IX. þag lar Ölafur segir frá því í ágætri grein um Ara fróða, að' ini]] Se E'kt sem hann finni ekki, að árekstur geti orðið’ 1 prédikunarinnar, er svo mjög gætti um dýrlinga á hans
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.