Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Page 27

Eimreiðin - 01.10.1959, Page 27
Tvær íj óSaþýSm^ai' eftir Helga Háltdanarson. PAR LAGERKVIST: Bréi Til mín kom bréj um sumarsól, um sáðland, cngi og berjahól, frá gömlu mömmu, og mark þess bar, hve mjög liún skjálfhent var. Þar sérhvert orð var gróin grund og gullinn akur, smárasund, og Hann sem annast allra liag um ár og dag. Þar vermdi sólin bœ við bœ, og blessun guðs lilaul mold og frœ, og yfir jörð bar klukkna klið með kyrrð og frið. Og angan berst um birkigöng af blómateig, með aftansöng og friðsœld, er i höndum hef ég hennar bréf. Það liafði um langveg hraðað sér án hvildar, nótt og dag, svo mér i innsta hugskot yrði fest hvað eilifðin á bezt.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.