Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Side 28

Eimreiðin - 01.10.1959, Side 28
266 EIMREIÐIN GABRIEL JÖNSSON: Mælí íii mtmni íram Þú sefur við sex litlar rúður, sem sjö stjörnur yfir skina, varla neitt til að nefna, en nóg fyrir hugsun mina. Stjarnklasi hangir frá himni svo liœgt vœri að tina i lófann. Nú leggur sjöfaldan Ijórna um lágan glugga og mjóan. Varla neitt til að nefna, en nóg fyrir Jtugsun mina, því þú ert ást min, sem yfir eilífðar stjörnur skina.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.