Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Side 37

Eimreiðin - 01.10.1959, Side 37
EIMREIÐIN 275 lyrir rúmri viku og voruð svo einstaklega góðar og alúðlegar uð hann. Það er þess vegna, sem ég kem með fuglana.“ >»Þetta er misskilningur, kona góð,“ svaraði frúin fremur kuldalega og leit grunsemdaraugum á konuna, sem sat í sóf- atlum. Henni datt í hug, að hún væri rugluð. Það setti að rienni geig. Maðurinn hennar var fjarverandi. Hún var ein 1 húsinu með stúlkunni og þessari undarlegu konu. »Þér hittuð manninn rninn á götu, líklega rétt fyrir utan husið liérna. Maðurinn yðar var ekki heima. Þér voruð svo einmana og aleinar heima. Ég lái yður ekki. Ég veit vel, hvað það er að vera alein kvöld eftir kvöld, dag eftir dag, mánuð c‘riir mánuð og ár eftir ár, alein, alltaf alein. Þér skuluð sarnt e^hi lialda, að ég sé hrædd við yður. Þér takið hann ekki frá lnér, nei, þér gerið það ekki.“ »hér eruð brjáluð kona. Hvernig ætti ég að taka manninn )ðar frá yður, mann, sem ég hef aldrei séð. Þetta með heim- hoðið og kaffið er hreinn uppspuni. Maðurinn yðar hefur •Öclrei stigið hér inn fyrir dyr.“ Jórunn var orðin náföl. Við síðustu orð frúarinnar hné hún ut í sófann. Það leið yfir liana. lJetta styrkti grun frúarinnar um, að konan væri ekki heil- nigÖ- Hún tók það ráð að dreypa víni á liana og brátt opn- aÓá hún augun og settist upp. En skelfilega var hún föl og rihin, alveg gerólík þcirri konu, sem frúin tók á móti fyrir ’íriUi stundu. »Það leið víst yíir mig. Hvað sagði ég við yður?“ spurði jorunn, og röddin var óstyrk og titrandi. »Þér voruð að tala unr manninn yðar. „Þér voruð víst hrædd- ar um .. . ”^> ' greip Jórunn fram í. „Nú veit ég, að liann hefur log- 1 að mér. í öll þessi ár hefur hann logið að mér. Það er ottalegt. Finnst yður það ekki. Ég hefði umborið það eins og '( ur að hver kona og hver stelpa væri vitlaus í honum. Því að Vað senr Ragna segir, er nú Þorgeir nrjög myndarlegur. En etta, drottinn minn sæll og góður! Ég afber það ekki.“ Jór- Wnn tók allt í einu báðum höndum fyrir andlitið og brast í ofsal egan grát. Éæknisfrúin sat kyrr og lrorfði á hana. Hún skildi vel, að

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.