Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Side 49

Eimreiðin - 01.10.1959, Side 49
EIMREIÐIN 287 t'ðar lians og þann ancla, sem honum var runninn í merg og blóð, er hann kvað eftir sveitunga sinn: Nú má segja, að skarð sé fyrir skildi, sem skeði enn af drottins náð og mildi. Fyrir frelsið hreina, fyrir trúna eina guð er sjálfur græðarinn allra meina. Bræður hans, þeir ii jargarlausu og snauðu, bóndans korna nú að rúmi auðu, líta, láði þakinn, lagðan öldung nakinn. Hvar hann sefur, verður ekki vakinn. Heimildir: Jóhann Jónsson frá Hvammi í Þistilfirði, nú á Þórshöfn. Kristín Sigfúsdóttir, kona Jóhanns, s, st. Kristinn Jónsson, bróðir Jóhanns, nú í Reykjavík. Kjartan Þorgrímsson frá Hvammi. íkivíð Árnason, stöðvarstjóri, endurvarpsstöðinni við Akureyri. Jóhannes Árnason, bóndi, Gunnarstöðum, Þistilfirði. thi Flalldórsson, bóndi, s. st. Jósef Vigfússon frá Kúðá, nú á Þórshöfn. Iryggvi Hjartarson frá Ytra-Álandi, nú í Reykjavík. léra Jón Guðnason, fyrrv. skjalavörður. Kirkjubækur Svalbarðssóknar í Þistilfirði, Þjóðskjalasafninu. ',r- Helgi Pjcturss: Tvö skákl (Andvökur Stephans G., Heiðarskáld- ’ð), sérpr. l’riðrik Guðmundsson: Endurminningar, Winnipeg 1932. Austri, Seyðisfirði, 27. nóvembcr 1901.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.