Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Síða 55

Eimreiðin - 01.10.1959, Síða 55
EIMREIÐIN 293 Þykir líka vænt um mig. E£ til vill hefur það blindað þig. Bresti og slæpingshátt í fari mínu ert þú að vísu fær um að sjá, °§ komið getur fyrir, að þú segir það, sem þér býr í brjósti. En um hitt, aðalatriðið, köllunarstarf mitt, hefur þú aldrei ,arið hörðum orðum. Það ættir þú að gera. Hvers vegna gerir bú það ekki?“ Hann dýfði pennanum í blekbytuna og fór að teikna á 1 úveskið. Hann þagði og beið. »Eg dáist að þér,“ sagði hann lágt, eftir nokkra bið. »Þú berð líka ábyrgð," hélt hann áfram í sama raddblæ. »Bað dregur ekki úr minni ábyrgð. En þú berð ábyrgð gagn- vart sannleikanum í öllum greinum. Ég get ekki ímyndað lllcr, að þú sért blind gagnvart mér. En þú vilt hlífa mér. Þér bykir of vænt um mig. Þú gengur þess ekki dulin, að ævistarf nntt verður að atvinnuvegi, en jm segir ekki neitt. Þú getur c'kki fengið af þér að særa mig, María, jafnvel þótt það gæti hætt úr bölinu. En þá átt þú líka sök á þessu. »Já,“ svaraði hún. Hann reis úr sæti, en settist aftur. »Barnakollarnir á bak við borðið," hélt hann áfram, „urðu lller ofraun, ég varð að fara. Já, ég varð að fara. Ég hljóp eins °§ þjófur, sem komið er að óvörum. Gleymdu því ekki, að pessi börn eiga að koma til spurninga til mín, og ég á að fræða * au Urn veginn, sannleikann og lífið. Einmitt égl“ »Það fór víst bezt á því, að jiú fórst ekki inn til þeirra," sa§ði hún. »Einmitt ég!“ tautaði hann. „En Jiú sagðir eitthvað." »Það var gott, að þú fórst ekki inn.“ »Gott? Já, kannske. Já, fyrst ég er Joessi ræfill. Hægt er að Ueyksla smælingjana, og vei þeim, sem hneykslunum veldur.“ Hann sat þegjandi stundarkorn og hlustaði á suðuna í * mPaljósinu og lága óma innan veggja heimilisins. ”Er hún sofandi?" spurði hann. ^ún stóð á fætur og fór inn í svefnherbergið. Hann leit 1 á hana, þegar hún kom aftur. Hún settist hljóðlátlega °§ sagði ekki neitt. ”Þakka þér fyrir,“ sagði hann.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.