Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Síða 57

Eimreiðin - 01.10.1959, Síða 57
EIMREIÐIN 295 þú þessi hræðilegu, tilgangslausu spjöll, sem orðið hafa? Skil- Ur þú þau? Og við berum sökina. En dálítið skil ég samt. Ég skil nú þessi orð ritningarinnar: Rödd þíns bróður blóðs hróp- ar til mín frá jörðunni." >»Já,“ sagði hún. »Það er undarlegt," sagði hann, „að ætíð er erfiðast að skilja hið einfalda og látlausa. Blóð bróður þíns hrópar. Þetta hróp hefur ætíð ómað, en ég hef víst ekki heyrt það %rr- Það stafar af því, að ég hef ekki lifað. Ég hef ekki þjáðst, °g ég hef ekki verið á lífsins og þroskans brautum." »Þú, sem átt börn,“ sagði hún, „þú, sem átt sjúka, litla stúlku, þú sem vaknar margsinnis á nóttunni, til þess að vita, hvernig henni líður.“ Hann hló við og sagði: „Já, það er rétt. En þrátt fyrir það, þfátt fyrir það. Aðallega gerði ég þetta eins og í draumi, er mer næst að hyggja. Skyldi ég í raun og sannleika hafa átt skilning á því, að ég þekki ykkur, að ég á ykkur? Ég á við í raun og sannleika. En nú skil ég þetta. Litlu dóttur rnína hef ég alltaf átt og munað eftir henni . . . Nei, ég hef aldrei ' ttað í raun og veru, að lnin lifði hér á jörðu. En í nótt vissi eg> að þannig var því farið. Þá varð ég hræddur um, að hún mundi deyja.“ Élann fann eins og blíðan blæ líða unt sig, þegar lnin gekk ham hjá honum. Skömmu seinna varð hann þess var, að hún k°m aftur. >>Hún sefur,“ sagði hún. Þau sátu bæði hljóð og heyrðu, að klukkan sló inni í stof- unni. »Það er orðið framorðið,“ sagði hann, „mjög framorðið." Hann þerraði eins og í leiðslu pennann á jakkafóðrinu sínu; S<1 ósiður var honum tamur. Þá sneri hann stólnum við og Settist andspænis henni. »Nú er ég ekki framar á marga fiska," sagði hann, „en nú ei úg ekki smeykur við að sýna þér það, sem eftir er. Og nú eS reiðubúinn að læra eitthvað af þér. Ef þú gætir aðeins. s<iSt mér, hvaða vit er í þessu, María!“ »Kristján, heldur þú, að ég geti sagt eitthvað, sem þú ekki Veizt?“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.